Fréttir

Skráning hafin

Skráning í mataráskrift er hafin. Hægt er að sækja um þrátt fyrir að áskriftatímabilið sé hafið. Mikilvægt er að fylla út réttar upplýsingar svo sem bekkjarheiti, kennitölur og greiðslufyrirkomulag.

Lesa meira

Skólastjórar athugið-Skólamatur í afleysingum!

Skólamatur þjónustar mötuneyti sem þurfa á tímabundinni þjónustu að halda. Stundum þurfa matráðar að fara í leyfi eða upp koma tímabundin starfsmannaþörf og þá er gott að geta leitað til Skólamatar.

Lesa meira

Matarmiðar

Athugið að afhenda matarmiða eingöngu gegn greiðslu. Greiðslan getur verið í formi peninga, símgreiðslu eða millifærslu. Ef millifærsla á sér stað þá þarf starfsmaður að afhenda útprentaða kvittun sem þið móttakið. Það er ekki nóg fyrir starfsmann skólans að segja ykkur að hann sé búinn að millifæra :)

Lesa meira

Eldað frá grunni í stærsta eldhúsi landsins

Skólamatur opnar stórglæsilegt framleiðslueldhús að Iðavöllum 1 í Reykjanesbæ. Þar mun verða hægt að matreiða 20.000 máltíðir frá grunni á degi hverjum. Áhersla verður lögð á hollan og heimilslegan mat úr hreinu, ferslu og hollu hráefni.

Lesa meira

Sími: 420 2500
8:00 - 16:00