Fréttir

Við munum gera betur!

Eftir þennan fyrsta dag í skertu skólahaldi viljum við hjá Skólamat biðjast afsökunar. Takmörkunin hefur gríðarleg áhrif á alla starfsemi Skólamatar og breyta þarf verklagi frá A-Ö til þess að uppfylla allar kröfur yfirvalda. Eftir takmörkun á skólahaldi fyrr í vor töldum við okkur vera vel í stakk búin til þess að takast á við þessar breytingar. En því miður kom í ljós í dag að við vorum einfaldlega ekki nægilega vel undirbúin.

Lesa meira

Takmörkun á skólastarfi - Upplýsingar varðandi matarþjónustu.

Ljóst er að takmörkun á skólastarfi sem tekur gildi frá og með 3. nóvember mun hafa áhrif á matarþjónustu Skólamatar. Sem stendur vinna skólastjórnendur og starfsfólk Skólamatar að útfærslu á matarþjónustu á hverjum stað fyrir sig, sem tryggir öryggi nemenda og starfsfólk skólanna.

Lesa meira

Skólamatur er til fyrirmyndar

Það er okkur mikil ánægja og heiður að tilheyra flokki framúrskarandi fyrirtækja fjórða árið í röð hjá Creditinfo. Skólamatur hefur jafnframt verið á lista Viðskiptablaðsins og Keldunnar yfir fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri frá árinu 2017.

Lesa meira

Skólamatur og Guðrún Sóley í samstarf um þróun nýrra veganrétta

Skólamatur og Guðrún Sóley undirrituðu á dögunum samstarfssamning um framleiðslu á nýjum veganréttum sem munu birtast á matseðli Skólamatar innan skamms.

Lesa meira

Bylgja Dís nýr fjármálastjóri hjá Skólamat

Bylgja Dís Erlingsdóttir hefur verið ráðin sem fjármálastjóri Skólamatar.

Lesa meira

Seltjarnarnes og Skólamatur í samstarf

Lesa meira

Samstarf Skólamatar og Dacoda

Lesa meira

Skráning hefst 24.ágúst 2020

Skráning í mataráskrift hefst 24.ágúst 2020. Mikilvægt er að fylla út réttar upplýsingar svo sem bekkjarheiti, kennitölur og greiðslufyrirkomulag.

Lesa meira

Skólastjórar athugið-Skólamatur í afleysingum!

Skólamatur þjónustar mötuneyti sem þurfa á tímabundinni þjónustu að halda. Stundum þurfa matráðar að fara í leyfi eða upp koma tímabundin starfsmannaþörf og þá er gott að geta leitað til Skólamatar.

Lesa meira

Matarmiðar

Athugið að afhenda matarmiða eingöngu gegn greiðslu. Greiðslan getur verið í formi peninga, símgreiðslu eða millifærslu. Ef millifærsla á sér stað þá þarf starfsmaður að afhenda útprentaða kvittun sem þið móttakið. Það er ekki nóg fyrir starfsmann skólans að segja ykkur að hann sé búinn að millifæra :)

Lesa meira

Sími: 420 2500
8:00 - 16:00