Fréttir
Skráning í áskrift hefst 22. ágúst
Nú í vetur verður sú breyting að skólamáltíðir (hádegismatur) grunnskólanemenda verða gjaldfrjálsar fyrir alla nemendur. Til að framkvæmd þessi verði sem best þurfa foreldrar/forráðafólk nú að skrá hvern nemanda í mataráskrift ef vilji er til að nýta skólamatinn. Skráning nemenda í áskrift er nauðsynleg til að tryggja máltíðir fyrir alla sem þess óska en með því má halda matarsóun í lágmarki.
Lesa meiraSkólamatur leggur sitt að mörkum við að sporna við matarsóun
Nýverið bauðst Skólamat að taka þátt í spennandi norrænni ráðstefnu um matarsóun og nýtingu staðbundinna hráefna. Ráðstefnan var haldin í Riga, Lettlandi, í lok apríl og var verkefnið styrkt af Norrænu Ráðherranefndinni í samstarfi við aðila frá Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjunum.
Lesa meiraNestisdagar
Í maí eru margir nemendur á flakki út um borg og bý í vorferðalögum með skólunum sínum.
Lesa meiraMeðlætisbar í boði á hverjum degi
Næring barna skiptir miklu máli. Með því að auka neyslu á grænmeti og ávöxtum verður fæða þeirra enn næringarríkari.
Lesa meiraFramleiðslueldhús Skólamatar
„Fyrir mikilvægasta fólkið“ eru einkunnarorðin okkar hjá Skólamat og göngum við út frá að framleiða hollar og næringarríkar máltíðir fyrir mikilvægasta fólkið.
Lesa meiraSpornum við matarsóun
Okkur hjá Skólamat er mikið í mun að lifa í sátt við umhverfi og náttúru og leggjum ríka áherslu á það að lágmarka matarsóun.
Lesa meiraELDGOS Á REYKJANESI - Viðbragð Skólamatar
Nú þegar að eldgos er hafið á Reykjanesi og ljóst er að heitavatnslaust er á öllum Suðurnesjum þurfum við hjá Skólamat að virkja neyðaráætlunina okkar að hluta til hér í miðlægu eldhúsi okkar í Reykjanesbæ.
Lesa meiraSykurneysla barna
„Bless og takk fyrir komuna“, segir brosandi en uppgefið foreldri þegar það kveður síðasta barn afmælisveislunnar. Foreldrið hugsar með sér að í næsta barnaafmæli verði ekkert nammi á boðstólnum, vatn að drekka og sykurlaus kaka, þessi sykur fer svo illa í blessuð börnin og gassagangurinn svo mikill. Kunnugleg hugsun? En er sykurinn eins slæmur og orðspor hans gefur til kynna? Skoðum það nánar.
Lesa meiraHátíðarmatur Skólamatar 2023
Í þessari viku er boðið upp á hátíðarmat í skólunum sem við þjónustum.
Lesa meiraMatarvenjur barna á Íslandi
Venjur eru hegðun eða hugsanir sem við framkvæmum reglulega og verður með tímanum ómeðvitað viðbragð í aðstæðum. Börn eru einstaklega móttækileg fyrir venjum hvort sem þær eru góðar eða slæmar og er því mikilvægt fyrir foreldra og forráðamenn barna að skapa þeim frá upphafi góðar matarvenjur. Góðar matarvenjur stuðla að heilbrigði og vellíðan í tengslum við mat seinna á lífsleiðinni.
Lesa meiraSkólamatur er framúrskarandi
Skólamatur er í hópi 2% íslenskra fyrirtækja sem teljast til Framúrskarandi fyrirtækja Creditinfo árið 2023. Það er okkur sannur heiður að tilheyra flokki framúrskarandi fyrirtækja, en þennan heiður höfum við nú hlotið 7 ár í röð.
Lesa meiraEldað á staðnum
Hjá Skólamat er maturinn undirbúinn í miðlægu eldhúsi okkar að Iðavöllum í Reykjanesbæ, en keyrður á allar okkar starfsstöðvar í upphafi dags þar sem starfsmenn okkar taka við og sjá um eldun ásamt framreiðslu fyrir okkar viðskiptavini. Starfsfólk okkar í skólunum sér ekki einungis um eldun á mat dagsins heldur sker það líka brakandi ferskt grænmeti og ávexti í meðlætisbarinn. Það er því alltaf margt í boði fyrir káta viðskiptavini en auk aðalréttar er alltaf veganréttur í boði á degi hverjum og hafa allir val um hvað sett er á diskinn sinn.
Lesa meiraLjósanótt 2023
Kjötsúpan frá Skólamat er orðinn fastur liður á Ljósanótt og héldum við kjötsúpukvöldið okkar föstudaginn 1. september s.l.
Lesa meiraSkáning í áskrift hefst 22. ágúst 2023
„Fyrir mikilvægasta fólkið“ eru einkunnarorðin okkar hjá Skólamat en við viljum að barnið þitt njóti góðrar næringar í amstri dagsins. Á hverjum degi bjóðum við upp á tvo næringarríka aðalrétti, þar af er annar ávallt vegan. Meðlætisbar er í boði daglega og á honum má finna fjölbreytt úrval af fersku grænmeti og ávöxtum.
Lesa meiraMikilvægi grænmetis og ávaxta fyrir börn
Grænmeti og ávextir eru mikilvægur hluti af heilsusamlegu mataræði og innihalda ríkulegt magn næringarefna, plöntuefna, trefja og andoxunarefna, en þessi virku hollefni eiga m.a. þátt í verndandi áhrifum grænmetis og ávaxta. Heilsusamlegt mataræði tengist almennt bættu heilsufari og getur rífleg grænmetis- og ávaxtaneysla stuðlað að eðlilegum vexti, þroska og líkamsþyngd barna, ásamt því að hafa fyrirbyggjandi áhrif gegn langvinnum sjúkdómum seinna á lífsleiðinni.
Lesa meiraGrænkerafæði
Þeir sem eru grænkerar (e. vegan) borða einungis fæði úr jurtaríkinu. Allar fæðutegundir úr dýraríkinu; kjöt, fiskur, egg, mjólkurvörur og hunang eru útilokaðar. Auk þess sniðganga grænkerar aðrar vörur úr dýraríkinu, til að mynda ullar- og leðurvörur og snyrtivörur sem innhalda dýraafurðir eða hafa verið prófaðar á dýrum.
Lesa meiraByggingaframkvæmdir í fullum gangi hjá Skólamat
Skólamatur hefur stækkað gríðarlega hratt undanfarin ár, en núna standa yfir framkvæmdir á stærra húsnæði fyrir starfsemina að Iðavöllum í Reykjanesbæ. Fyrsta skóflustungan að húsnæðinu var tekin í mars 2022, en vonir standa til að hægt verði að taka húsnæðið í notkun núna á vormánuðum 2023.
Lesa meiraE efni - Hulunni svipt af aukefnum í matvælum
Matvæli sem við kaupum úti í búð eru oft samsett úr nokkrum innihaldsefnum. Þessi innihaldsefni eru samsett úr orkuefnum (fitu, próteinum og kolvetnum) og stundum er aukefnum bætt við. Þessi aukefni eru efni sem bætti er í matvæli; til að tryggja geymsluþol, viðhalda lit, verjast þránun, koma í veg fyrir að matvælin skilji sig og til að sæta matvæli svo dæmi séu tekin.
Lesa meiraSkólamatur og Reykjanesbær undirrita samning
Skólamatur og Reykjanesbær endurnýjuðu samning um framleiðslu og framreiðslu á skólamáltíðum í Reykjanesbæ.
Lesa meiraSkráning í mataráskrift hefst 22. ágúst kl. 09:00
Skráning í mataráskrift hefst 22.ágúst kl. 09:00 . Mikilvægt er að fylla út réttar upplýsingar svo sem bekkjarheiti, kennitölur og greiðslufyrirkomulag.
Lesa meiraSkólamatur undirritar samning við Garðabæ
Skólamatur undirritar samning við Garðabæ um framleiðslu og framreiðslu skólamáltíða í Hofsstaðaskóla, Álftanesskóla og Leikskólanum Sunnuhvoli.
Lesa meiraSkólamatur hlýtur jafnlaunavottun
Skólamatur hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85. Vottunin er staðfesting á því að jafnlaunakerfi Skólamatar uppfylli kröfur jafnlaunastaðalsins og með jafnlaunavottuninni hefur Skólamatur öðlast heimild Jafnréttisstofu að nota jafnlaunamerkið til næstu þriggja ára.
Lesa meiraHulunni svipt af aukefnum í matvælum
Matvæli sem við kaupum úti í búð eru oft samsett úr nokkrum innihaldsefnum. Þessi innihaldsefni eru samsett úr orkuefnum (fitu, próteinum og kolvetnum) og stundum er aukefnum bætt við. Þessi aukefni eru efni sem bætti er í matvæli; til að tryggja geymsluþol, viðhalda lit, verjast þránun koma í veg fyrir að matvælið skilji sig og sæta matvæli svo dæmi séu tekin. Öll aukefni sem leyfð eru í matvæli hafa farið í gegnum mjög strangar rannsóknir hjá EFSA (Matvælaöryggisstofnun Evrópu).
Lesa meiraMatarþjónusta hefst í grunnskólum í Hafnarfirði á morgun, 13. janúar
Kæru viðskiptavinir. Matarþjónusta hefst á ný í öllum grunnskólum í Hafnarfirði á morgun, fimmtudagin 13. janúar. Endurgreiðsla vegna hádegismáltíða dagana 3. – 12. janúar mun koma til lækkunar á næsta reikningi.
Lesa meiraEnginn hádegismatur í grunnskólum Hafnarfjarðar til 12. janúar - mikilvægar upplýsingar fyrir forráðamenn
Kæru viðskiptavinir. Líkt og fram hefur komið í tilkynningu frá Hafnarfjarðarbæ munu hádegismáltíðir ekki verða afhentar í grunnskólum bæjarins fram til 12. janúar nk. Athugið að þetta á aðeins við grunnskóla í Hafnarfirði. Áfram verður boðið upp á matarþjónustu í öðrum sveitarfélögum sem Skólamatur þjónustar.
Lesa meiraVið í Skólamat óskum viðskiptavinum okkar gleðilegrar hátíðar
Við í Skólamat óskum öllum viðskiptavinum okkar gleðilegrar hátíðar og farsældar á nýju ári. Við þökkum kærlega fyrir ánægjuleg viðskipti á árinu sem er að líða og hlökkum til að þjónusta ykkur á nýju ári.
Lesa meiraÞjónustukönnun - viltu hjálpa okkur að gera betur?
Við hjá Skólamat erum stöðugt að leita leiða til þess bæta þjónustu okkar. Mikilvægasti þátturinn í þeirri vegferð er að heyra skoðanir viðskiptavina okkar. Getur þú séð af 3 mínútum og svarað stuttri könnun og hjálpað okkar þannig að gera betur?
Lesa meiraSkráning í mataráskrift er hafin
Skráning í mataráskrift er hafin. Við skráningu er mikilvægt að fylla út réttar upplýsingar svo sem bekkjarheiti, kennitölur og greiðslufyrirkomulag. Ef einhverjar spurningar vakna varðandi áskriftaskráningu, vinsamlegast hafið þá samband við skrifstofu í síma 420-2500 eða sendið tölvupóst á skolamatur@skolamatur.is
Lesa meiraDiskurinn og næringarefnin
Landlæknisembættið ráðleggur okkur að borða fjölbreytt fæði í hæfilegu magni. Þó með það í huga að velja fyrst og fremst matvæli sem eru rík af næringarefnum svo sem grænmeti, ávexti, fisk, fituminna kjöt og mjólkurvörur, baunir, linsur fræ og heilkornavörur. Takmarka hinsvegar eins og hægt er unnar kjötvörur (reykt, saltað og rotvarið með nítríti) feita og salta skyndibita, sælgæti, kökur og gos. Næringargildi matvælanna endurspegla þetta. Ef við förum eftir ráðleggingum landlæknis erum við að fá um 15-20% orkunnar úr próteinum, 30-40% úr fitu (mest ómettuð fita) , 40-50% úr kolvetnum (mest flókin kolvetni) og um 25 g af trefjum.
Lesa meiraHulunni svipt af aukefnum í matvælum
Matvæli sem við kaupum úti í búð eru oft samsett úr nokkrum innihaldsefnum. Þessi innihaldsefni eru samsett úr orkuefnum (fitu, próteinum og kolvetnum) og stundum er aukefnum bætt við. Þessi aukefni eru efni sem bætti er í matvæli; til að tryggja geymsluþol, viðhalda lit, verjast þránun koma í veg fyrir að matvælið skilji sig og sæta matvæli svo dæmi séu tekin. Öll aukefni sem leyfð eru í matvæli hafa farið í gegnum mjög strangar rannsóknir hjá EFSA (Matvælaöryggisstofnun Evrópu). Ef þau eru leyfð fá þau E-númer. E stendur fyrir Evópa en alls ekki eiturefni eins og sumir virðast halda.
Lesa meiraVið munum gera betur!
Eftir þennan fyrsta dag í skertu skólahaldi viljum við hjá Skólamat biðjast afsökunar. Takmörkunin hefur gríðarleg áhrif á alla starfsemi Skólamatar og breyta þarf verklagi frá A-Ö til þess að uppfylla allar kröfur yfirvalda. Eftir takmörkun á skólahaldi fyrr í vor töldum við okkur vera vel í stakk búin til þess að takast á við þessar breytingar. En því miður kom í ljós í dag að við vorum einfaldlega ekki nægilega vel undirbúin.
Lesa meiraTakmörkun á skólastarfi - Upplýsingar varðandi matarþjónustu.
Ljóst er að takmörkun á skólastarfi sem tekur gildi frá og með 3. nóvember mun hafa áhrif á matarþjónustu Skólamatar. Sem stendur vinna skólastjórnendur og starfsfólk Skólamatar að útfærslu á matarþjónustu á hverjum stað fyrir sig, sem tryggir öryggi nemenda og starfsfólk skólanna.
Lesa meiraSkólamatur er til fyrirmyndar
Það er okkur mikil ánægja og heiður að tilheyra flokki framúrskarandi fyrirtækja fjórða árið í röð hjá Creditinfo. Skólamatur hefur jafnframt verið á lista Viðskiptablaðsins og Keldunnar yfir fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri frá árinu 2017.
Lesa meiraSkólamatur og Guðrún Sóley í samstarf um þróun nýrra veganrétta
Skólamatur og Guðrún Sóley undirrituðu á dögunum samstarfssamning um framleiðslu á nýjum veganréttum sem munu birtast á matseðli Skólamatar innan skamms.
Lesa meiraBylgja Dís nýr fjármálastjóri hjá Skólamat
Bylgja Dís Erlingsdóttir hefur verið ráðin sem fjármálastjóri Skólamatar.
Lesa meiraSkráning hefst 24.ágúst 2020
Skráning í mataráskrift hefst 24.ágúst 2020. Mikilvægt er að fylla út réttar upplýsingar svo sem bekkjarheiti, kennitölur og greiðslufyrirkomulag.
Lesa meiraSkólastjórar athugið-Skólamatur í afleysingum!
Skólamatur þjónustar mötuneyti sem þurfa á tímabundinni þjónustu að halda. Stundum þurfa matráðar að fara í leyfi eða upp koma tímabundin starfsmannaþörf og þá er gott að geta leitað til Skólamatar.
Lesa meiraMatarmiðar
Athugið að afhenda matarmiða eingöngu gegn greiðslu. Greiðslan getur verið í formi peninga, símgreiðslu eða millifærslu. Ef millifærsla á sér stað þá þarf starfsmaður að afhenda útprentaða kvittun sem þið móttakið. Það er ekki nóg fyrir starfsmann skólans að segja ykkur að hann sé búinn að millifæra :)
Lesa meira