12. janúar 2022

Matarþjónusta hefst í grunnskólum í Hafnarfirði á morgun, 13. janúar

Kæru viðskiptavinir.

Matarþjónusta hefst á ný í öllum grunnskólum í Hafnarfirði á morgun, fimmtudagin 13. janúar.

Endurgreiðsla vegna hádegismáltíða dagana 3. – 12. janúar mun koma til lækkunar á næsta reikningi.

Aftur í fréttalista