HVAÐ ER Í MATINN Í DAG?

Skrá á póstlista

Veldu skóla og skráðu netfangið þitt til að fá matseðil fyrir vikuna í tölvupósti

Nýjustu fréttir

20. mars 2023

Grænkerafæði

Þeir sem eru grænkerar (e. vegan) borða einungis fæði úr jurtaríkinu. Allar fæðutegundir úr dýraríkinu; kjöt, fiskur, egg, mjólkurvörur og hunang eru útilokaðar. Auk þess sniðganga grænkerar aðrar vörur úr dýraríkinu, til að mynda ullar- og leðurvörur og snyrtivörur sem innhalda dýraafurðir eða hafa verið prófaðar á dýrum.

Lesa meira
8. mars 2023

Byggingaframkvæmdir í fullum gangi hjá Skólamat

Skólamatur hefur stækkað gríðarlega hratt undanfarin ár, en núna standa yfir framkvæmdir á stærra húsnæði fyrir starfsemina að Iðavöllum í Reykjanesbæ. Fyrsta skóflustungan að húsnæðinu var tekin í mars 2022, en vonir standa til að hægt verði að taka húsnæðið í notkun núna á vormánuðum 2023.

Lesa meira