HVAÐ ER Í MATINN Í DAG?

Skrá á póstlista

Veldu skóla og skráðu netfangið þitt til að fá matseðil fyrir vikuna í tölvupósti

Nýjustu fréttir

30. desember 2024

Hátíðarkveðja

Gleðilega hátíð kæru vinir! Við fjölskyldan í Skólamat viljum senda ykkur hugheilar jóla- og nýárskveðjur með þakklæti fyrir viðburðaríkt ár. Þakklæti er okkur svo sannarlega efst í huga okkar, bæði gagnvart öflugu og ástríðufullu starfsfólki, hæfum samstarfsaðilum og auðvitað gagnvart okkar kröfuhörðu viðskiptavinum.

Lesa meira
9. desember 2024

Hátíðarmatur Skólamatar 2024

Í þessari viku og næstu viku verður boðið upp á hátíðarmat í skólunum sem við í Skólamat þjónustum. Flestir skólar bjóða upp á hátíðarmatinn 12. desember n.k. en einhverjir skólar hafa óskað eftir öðrum dagsetningum. Hægt er skoða matseðil Skólamatar fyrir hvern skóla á heimasíðunni okkar en þar er hægt að sjá hvaða dag hver skóli er í hátíðarmat.

Lesa meira