HVAÐ ER Í MATINN Í DAG?

Skrá á póstlista

Veldu skóla og skráðu netfangið þitt til að fá matseðil fyrir vikuna í tölvupósti

Nýjustu fréttir

8. febrúar 2024

ELDGOS Á REYKJANESI - Viðbragð Skólamatar

Nú þegar að eldgos er hafið á Reykjanesi og ljóst er að heitavatnslaust er á öllum Suðurnesjum þurfum við hjá Skólamat að virkja neyðaráætlunina okkar að hluta til hér í miðlægu eldhúsi okkar í Reykjanesbæ.

Lesa meira
7. febrúar 2024

Sykurneysla barna

„Bless og takk fyrir komuna“, segir brosandi en uppgefið foreldri þegar það kveður síðasta barn afmælisveislunnar. Foreldrið hugsar með sér að í næsta barnaafmæli verði ekkert nammi á boðstólnum, vatn að drekka og sykurlaus kaka, þessi sykur fer svo illa í blessuð börnin og gassagangurinn svo mikill. Kunnugleg hugsun? En er sykurinn eins slæmur og orðspor hans gefur til kynna? Skoðum það nánar.

Lesa meira