HVAÐ ER Í MATINN Í DAG?

Skrá á póstlista

Veldu skóla og skráðu netfangið þitt til að fá matseðil fyrir vikuna í tölvupósti

Nýjustu fréttir

3. júní 2024

Skólamatur leggur sitt að mörkum við að sporna við matarsóun

Nýverið bauðst Skólamat að taka þátt í spennandi norrænni ráðstefnu um matarsóun og nýtingu staðbundinna hráefna. Ráðstefnan var haldin í Riga, Lettlandi, í lok apríl og var verkefnið styrkt af Norrænu Ráðherranefndinni í samstarfi við aðila frá Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjunum.

Lesa meira
14. maí 2024

Nestisdagar

Í maí eru margir nemendur á flakki út um borg og bý í vorferðalögum með skólunum sínum.

Lesa meira