HVAÐ ER Í MATINN Í DAG?

Skrá á póstlista

Veldu skóla og skráðu netfangið þitt til að fá matseðil fyrir vikuna í tölvupósti

Nýjustu fréttir

13. febrúar 2024

Spornum við matarsóun

Okkur hjá Skólamat er mikið í mun að lifa í sátt við umhverfi og náttúru og leggjum ríka áherslu á það að lágmarka matarsóun.

Lesa meira
8. febrúar 2024

ELDGOS Á REYKJANESI - Viðbragð Skólamatar

Nú þegar að eldgos er hafið á Reykjanesi og ljóst er að heitavatnslaust er á öllum Suðurnesjum þurfum við hjá Skólamat að virkja neyðaráætlunina okkar að hluta til hér í miðlægu eldhúsi okkar í Reykjanesbæ.

Lesa meira