HVAÐ ER Í MATINN Í DAG?
Nýjustu fréttir
15. september 2023
Eldað á staðnum
Hjá Skólamat er maturinn undirbúinn í miðlægu eldhúsi okkar að Iðavöllum í Reykjanesbæ, en keyrður á allar okkar starfsstöðvar í upphafi dags þar sem starfsmenn okkar taka við og sjá um eldun ásamt framreiðslu fyrir okkar viðskiptavini. Starfsfólk okkar í skólunum sér ekki einungis um eldun á mat dagsins heldur sker það líka brakandi ferskt grænmeti og ávexti í meðlætisbarinn. Það er því alltaf margt í boði fyrir káta viðskiptavini en auk aðalréttar er alltaf veganréttur í boði á degi hverjum og hafa allir val um hvað sett er á diskinn sinn.
Lesa meira6. september 2023
Ljósanótt 2023
Kjötsúpan frá Skólamat er orðinn fastur liður á Ljósanótt og héldum við kjötsúpukvöldið okkar föstudaginn 1. september s.l.
Lesa meira