HVAÐ ER Í MATINN Í DAG?
Nýjustu fréttir
27. nóvember 2024
Þjónustukönnun haust 2024
Árlega hefur Skólamatur gert viðhorfskönnun meðal forráðamanna grunnskólabarna, en niðurstöðurnar hafa nýst okkur við stöðuga þróun á skólamáltíðum. Könnunin er ekki persónugreinanleg og tekur rétt um 5 mínútur mínútur að svara.
Lesa meira13. nóvember 2024
Skólamatur er fyrir alla
Við hjá Skólamat erum með öfluga sérfæðisdeild. Þeim sem geta ekki vegna ofnæmis, óþols, trúarbragða eða lífsstíls neytt matar af matseðli býðst að vera í sérfæði. Starfsfólkið okkar þar undirbýr mat fyrir þá einstaklinga, pakkar og sendir í skólana þar sem lokaeldun fer fram.
Lesa meira