HVAÐ ER Í MATINN Í DAG?
Nýjustu fréttir
19. ágúst 2024
Skráning í áskrift hefst 22. ágúst
Nú í vetur verður sú breyting að skólamáltíðir (hádegismatur) grunnskólanemenda verða gjaldfrjálsar fyrir alla nemendur. Til að framkvæmd þessi verði sem best þurfa foreldrar/forráðafólk nú að skrá hvern nemanda í mataráskrift ef vilji er til að nýta skólamatinn. Skráning nemenda í áskrift er nauðsynleg til að tryggja máltíðir fyrir alla sem þess óska en með því má halda matarsóun í lágmarki.
Lesa meira3. júní 2024
Skólamatur leggur sitt að mörkum við að sporna við matarsóun
Nýverið bauðst Skólamat að taka þátt í spennandi norrænni ráðstefnu um matarsóun og nýtingu staðbundinna hráefna. Ráðstefnan var haldin í Riga, Lettlandi, í lok apríl og var verkefnið styrkt af Norrænu Ráðherranefndinni í samstarfi við aðila frá Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjunum.
Lesa meira