Breyta áskrift

Breytingar á áskriftum eru gerðar í gegnum Mínar síður.

Einnig er hægt að senda póst á skolamatur@skolamatur.is.

Taka þarf fram nafn og kennitölu greiðanda, ásamt nafni og kennitölu nemanda. Allar breytingar á áskrift þurfa að berast fyrir 25. mánaðarins á undan.

Uppsögn

Uppsagnir á áskriftum eru gerðar í gegnum Mínar síður en allar uppsagnir þurfa að berast fyrir 25. mánaðarins á undan.

Einnig er hægt að senda póst á skolamatur@skolamatur.is

Taka þarf fram nafn og kennitölu greiðanda, ásamt nafni og kennitölu nemanda. Allar uppsagnir þurfa að berast fyrir 25. mánaðarins á undan.

Áskrift framlengist sjálfkrafa um einn mánuð í senn nema ef áskrift er sagt upp. Kjósi áskrifandi að gera breytingar á áskrift, hvort heldur er varðar dagaval, greiðslumáta, uppsögn eða annað ber að tilkynna allar slíkar breytingar með tölvupósti á skolamatur@skolamatur.is. Slík tilkynning þarf að hafa borist fyrir 25. mánaðarins á undan þeim mánuði sem breytingum er ætlað að taka gildi.

Öll ábyrgð á að slíkar tilkynningar berist til Skólamatar liggur hjá áskrifanda. Ef nemandi hættir í viðkomandi skóla skulu þær upplýsingar berast með sama hætti.

Greiða verður fyrir áskrift að fullu ef uppsögn hefur ekki borist Skólamat.