Hátíðarmatur Skólamatar
Árlegur hátíðarmatur Skólamatar verður í boði í flestum skólum þann 11. desember. Ákveðnir skólar hafa óskað eftir að bera hátíðarmatinn fram á öðrum dögum, upplýsingar um það má nálgast á heimasíðu okkar þar sem hægt er að skoða matseðil hvers skóla fyrir sig.


