Fréttir

Þjónustukönnun - viltu hjálpa okkur að gera betur?

Kæri viðskiptavinur.

Við hjá Skólamat erum stöðugt að leita leiða til þess bæta þjónustu okkar. Mikilvægasti þátturinn í þeirri vegferð er að heyra skoðanir viðskiptavina okkar.

Getur þú séð af 3 mínútum og svarað stuttri könnun og hjálpað okkar þannig að gera betur?

https://www.questionpro.com/t/AKrX2Zp4On

Könnunin er nafnlaus og verður ekki rakin til þátttakenda.

Aftur í fréttalista

Sími: 420 2500
8:00 - 16:00