HVAÐ ER Í MATINN Í DAG?
Nýjustu fréttir
14. október 2025
VÆB-vika hjá Skólamat
Dagana 6.-10. október var sérstök „VÆB vika“ hjá Skólamat en af því tilefni settu VÆB-bræðurnir saman fjölbreyttan og næringarríkan matseðil sem samanstóð af þeirra uppáhaldsréttum.
Lesa meira17. september 2025
Góð næring fyrir mikilvægasta fólkið
Skólamáltíðir eru stór hluti af skóladegi barna í leik- og grunnskólum og mikilvægar fyrir heilsu og vellíðan nemenda. Við hjá Skólamat leggjum áherslu á gæði, fjölbreytni og öryggi í allri okkar matargerð og næringargildi matseðla er vandlega útreiknað.
Lesa meira