HVAÐ ER Í MATINN Í DAG?

Skrá á póstlista

Veldu skóla og skráðu netfangið þitt til að fá matseðil fyrir vikuna í tölvupósti

Nýjustu fréttir

15. janúar 2026

Hollusta og fjölbreytni á diskinn

Við hjá Skólamat leggjum mikinn metnað í að bjóða upp á máltíðir sem styðja við vöxt og þroska barna. Við fylgjum ráðleggingum Embættis landlæknis um fjölbreytt og hollt mataræði til að tryggja að nemendur fái þá næringu sem þeir þurfa á að halda yfir skóladaginn.

Lesa meira
9. desember 2025

Hátíðarmatur Skólamatar

Árlegur hátíðarmatur Skólamatar verður í boði í flestum skólum þann 11. desember. Ákveðnir skólar hafa óskað eftir að bera hátíðarmatinn fram á öðrum dögum, upplýsingar um það má nálgast á heimasíðu okkar þar sem hægt er að skoða matseðil hvers skóla fyrir sig.

Lesa meira