Viltu vinna hjá Skólamat?

Hér fyrir neðan má finna þau störf sem eru í boði hjá Skólamat.

Með umsóknum skulu fylgja helstu upplýsingar, s.s. ferilskrá með mynd og nöfn/símanúmer umsagnaraðila.

Allar nánari upplýsingar gefur mannauðsstjóri Skólamatar, Fanný S. Axelsdóttir fanny@skolamatur.is

Hraunvallaskóli

Skólamatur auglýsir eftir starfsfólki í mötuneyti Hraunvallaskóla í Hafnarfirði. 

Vinnutíminn er alla jafna frá 11:00 til 14:00 á virkum dögum. 

Starfið felst í framreiðslu og frágangi eftir hádegismáltíðir í grunnskóla Hraunvallaskóla.

Hæfniskröfur: 

  • Reynsla sem nýtist í starfi
  • Íslenskukunnátta er skilyrði
  • Snyrtimennska og rík þjónustulund er skilyrði
  • Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum er nauðsynleg
  • Óskað er eftir að starfsmaður hefji störf sem fyrst

Allar nánari upplýsingar um störfin veitir mannauðsstjóri, Fanný S. Axelsdóttir, fanny@skolamatur.is 

Senda umsókn

Afleysingar í mötuneyti í Hafnarfirði og Garðabæ

Vinnutíminn er alla jafna frá 9:00 til 14:00 á virkum dögum en getur verið lengri ef umsækjandi óskar eftir því. 

Starfið er fjölbreytt en helstu verkefni eru undirbúningur fyrir máltíðir, framreiðsla og frágangur.

Hæfniskröfur: 

  • Reynsla sem nýtist í starf
  • Íslenskukunnátta er skilyrði
  • Snyrtimennska og rík þjónustulund er skilyrðiFrumkvæði og geta til að vinna sjálfstætt er nauðsynlegt
  • Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum er nauðsynleg
  • Óskað er eftir að starfsmaður hefji störf um miðjan ágúst 2019

Allar nánari upplýsingar um störfin veitir mannauðsstjóri, Fanný S. Axelsdóttir, fanny@skolamatur.is 

Senda umsókn

Sími: 420 2500
8:00 - 16:00