Sænskar kjötbollur með kartöflum og lauksósu.
Innihald
Kjötbollur Grísakjöt 84%, vatn, salt, ertumjöl, kraftur(grænmetisprótein, salt, sólblómaolía(óvetnuð), krydd(malaður hvítur pipar, malaður múskat, malað engifer), laukduft, sykur, bindiefni (E450), hvítlauksduft, repjuolíu.
Ofnæmisvaldar hakkbollur: Baunir
Kartöflur: (kartöflur)
Ofnæmisvaldar kartöflur: Enginn
Lauksósa: vatn, kartöflusterkja, laukur, nautakraftur(salt, maltódextrín, gerþykkni, sykur, bragðefni, kartöflusterkja, nautakjötsextrakt, laukduft, karamellusíróp, túrmerik, hvítur pipar), litarefni(E150c), pipar.
Ofnæmisvaldar í lauksósu: Enginn
Næringargildi | 100g | Í skammti |
---|---|---|
Orka | 106 kkcal | 424 kkcal |
Fita | 5,5g | 22g |
Þar af mettuð fita | 1g | 4,1g |
Kolvetni | 7,5g | 30,2g |
Þar af sykur | 0,8g | 3,2g |
Prótein | 7,5g | 30,1g |
Salt | 0,7g | 2,7g |
Trefjar | 0,8g | 3,3g |