Kjúklingabollur með steiktum kartöflum og BBQ rjómasósu
Innihald
Kjúklingabollur (kjúklingur (88%), vatn, brauðraspur (hveiti, ger), kartöflumjöl, maltódextrín, sojaprótein, sykur, salt, krydd, laukur, hvítlaukur, bindiefni (E451), repjuolía)
Ofnæmisvaldar kjúklingabollur: Glúten, sojabaunir
BBQ rjómasósa (vatn, bbqsósa (vatn, edik, frúktósaríkt maíssíróp, tómatmauk, sykur, salt, kartöflusterkja, sinnepsfræ,reykbragðefni, paprika, litarefni (E150a, E160c), krydd, hvítlauksduft, rotvarnarefni (E211), sinnepsmjöl, laukduft, chili pipar), tómatsósa (tómatþykkni, edik, frúktósaríkt maíssíróp, maíssíróp, salt, krydd,
laukduft, bragðefni), rjómaostur (kvarg, smjör, rjómi, salt, bindiefni (E410, E412), rotvarnarefni (E202)), púðursykur (súkrósi, reyrsykurssíróp), vegan rjómi (vatn, pálmakjarnaolía (fullkomlega hert), 25% glúkósasíróp, ýruefni E435, E471, E475; sterkja, þykkingarefni: E464, E466, salt, bragðefni), sinnep (vatn, edik, sykur, sinnepsfræ, salt, krydd), tómatpurré (tómatar, salt), sojasósa (vatn, hveiti, sojabaunir, salt, rotvarnarefni (E211)), maíssterkja, edik (vatn, sýra (E260))).
Ofnæmisvaldar BBQ rjómasósu: Mjólk, glúten, sinnep, sojabaunir
Kartöflur (kartöflur, salt, paprikuduft).
Ofnæmisvaldar kartöflur: Enginn
Auk meðlætisbars.
Miðað við skammtaðan lágmarksskammt en ef þess er óskað er boðið upp á ábót.
Næringargildi | 100g | Í skammti |
---|---|---|
Orka | 158 kkcal | 539 kkcal |
Fita | 7g | 23,9g |
Þar af mettuð fita | 2,1g | 7,3g |
Kolvetni | 15g | 50,4g |
Þar af sykur | 5,6g | 19,2g |
Prótein | 8,5g | 29,2g |
Salt | 1,8g | 6,1g |
Trefjar | 0,7g | 2,3g |