Kjúklingabaunabuff með kartöflum og lauksósu
Innihald
Kjúklingabaunabuff Kjúklingabaunir (40%), brokkolí, hrísgrjón, laukur, vatn, kartöflusterkja, sólþurrkaðir tómatar(3%)(sólblómaolía, salt, sykur, sírónusýra (E300)), bragðefni, grænmetiskraftur(salt, þurrkað grænmeti (steinseljurót, gulrót, laukur, púrrlaukur), sítrónusafi (E224), hvítlaukur, múskat, broddkúmen, chili mauk (rauður chili, salt, sýrustillir (E260), rotvarnarefni (E211)). Steikt upp úr repjuolíu.
Ofnæmisvaldar kjúklingabaunabuff: Baunir
Kartöflur (kartöflur, salt)
Ofnæmisvaldar kartöflur: Enginn
Lauksósa (vatn, kartöflusterkja, laukur, grænmetiskraftur (salt, maltódextrín, sterkja, ger, laukur, gulrætur, blaðlaukur, bragðefni, gulrótarsafi, krydd), litarefni (E150c), pipar).
Ofnæmisvaldar lauksósa: Enginn
ATH. Næringarútreikningur er eingöngu fyrir kjúklingabaunabuff.
Næringargildi | 100g |
---|---|
Orka | 202 kkcal |
Fita | 6,2g |
Þar af mettuð fita | 0,6g |
Kolvetni | 29,4g |
Þar af sykur | 2,1g |
Prótein | 7,2g |
Salt | 1,2g |
Trefjar |