Kjúklingabaunabuff með kartöflum og lauksósu

Innihald

Kjúklingabaunabuff Kjúklingabaunir (40%), brokkolí, hrísgrjón, laukur, vatn, kartöflusterkja, sólþurrkaðir tómatar(3%)(sólblómaolía, salt, sykur, sírónusýra (E300)), bragðefni, grænmetiskraftur(salt, þurrkað grænmeti (steinseljurót, gulrót, laukur, púrrlaukur), sítrónusafi (E224), hvítlaukur, múskat, broddkúmen, chili mauk (rauður chili, salt, sýrustillir (E260), rotvarnarefni (E211)). Steikt upp úr repjuolíu.

Ofnæmisvaldar kjúklingabaunabuff: Baunir

Kartöflur (kartöflur, salt)

Ofnæmisvaldar kartöflur: Enginn

Lauksósa (vatn, kartöflusterkja, laukur, grænmetiskraftur (salt, maltódextrín, sterkja, ger, laukur, gulrætur, blaðlaukur, bragðefni, gulrótarsafi, krydd), litarefni (E150c), pipar).

Ofnæmisvaldar lauksósa: Enginn

ATH. Næringarútreikningur er eingöngu fyrir kjúklingabaunabuff.

Næringargildi 100g
Orka 202 kkcal
Fita 6,2g
Þar af mettuð fita 0,6g
Kolvetni 29,4g
Þar af sykur 2,1g
Prótein 7,2g
Salt 1,2g
Trefjar

 

Til baka