Karrýkryddaður plokkfiskur með rúgbrauði og smjöri
Innihald
Plokkfiskur (ýsa, kartöflur (kartöflur, þráavarnarefni (E223 súlfít)), vatn, ostur(mjólk, pálmaolía, kekkjavarnarefni(kartöflumjöl) salt, mjólkursýrugerlar, ostahleypir), mjólk, hveiti, repjuolía, laukur, kjúklingakraftur (salt, maltódextrín, gerþykkni, bragðefni, kjúklingaþykkni, laukur, laukþykkni, sykur, krydd, sólblóma- og pálmaolía, þráavarnarefni (E392i)), salt, karrí, hvítur pipar).
Ofnæmisvaldar plokkfiskur: Fiskur, súlfít, mjólk, glúten
Rúgbrauð* (rúgur, púðursykur, vatn, rúgsigtimjöl, maltextrakt úr byggi og hveiti, ger, salt).
Ofnæmisvaldar rúgbrauð: Glúten
* Gæti innihaldið snefil af mjólk og sesamfræjum.
Smjörvi (rjómi, rapsolía, salt, A og D vítamín).
Ofnæmisvaldur smjörvi: Mjólk
Ostur(mjólk, pálmaolía, kekkjavarnarefni(kartöflumjöl) salt, mjólkursýrugerlar, ostahleypir), salt, mjólkursýrugerlar, ostahleypir)
Ofnæmisvaldur ostur: Mjólk
Auk meðlætisbars.
Næringargildi | 100g | Í skammti |
---|---|---|
Orka | 149 kkcal | 541 kkcal |
Fita | 5,4g | 19,5g |
Þar af mettuð fita | 1,4g | 5,2g |
Kolvetni | 16g | 59,1g |
Þar af sykur | 4,5g | 16,3g |
Prótein | 7,7g | 28,1g |
Salt | 0,8g | 2,9g |
Trefjar | 2,1g | 7g |