Karrýfiskbuff með hýðishrísgrjónum og karrýsósu
Innihald
Karrýfiskibuff (ýsa, mjólk, hveiti, eggjahvítur, vatn, laukur, kartöflumjöl, salt, repjuolía, karrý, hvítur pipar)
Ofnæmisvaldar fiskbuff: Mjólk, glúten, egg
Hýðishrísgrjón (hýðishrísgrjón)
Ofnæmisvaldar hýðishrísgrjón: Enginn
Karrýsósa (vatn, hveiti, repjuolía, laukur, grænmetiskraftur (salt, maltódextrín, sterkja, ger, laukur, gulrætur, blaðlaukur, bragðefni, gulrótarsafi, krydd), karrý, turmeric, svartur pipar)
Ofnæmisvaldar karrýsósa: Glúten
Auk meðlætisbars.
Miðað við skammtaðan lágmarksskammt en ef þess er óskað er boðið upp á ábót.
Næringargildi | 100g | Í skammti |
---|---|---|
Orka | 99 kkcal | 394 kkcal |
Fita | 1,8g | 7g |
Þar af mettuð fita | 0,3g | 1,2g |
Kolvetni | 14g | 54,8g |
Þar af sykur | 1,3g | 5g |
Prótein | 6,2g | 24,9g |
Salt | 0,8g | 3,3g |
Trefjar | 1,1g | 4,3g |