Ítalskar veganbollur með steiktum kartöflum og vegan sósu
Innihald
Ítalskar veganbollur: Soja, vatn, hveitiprótein, raps- og sólkjarnaolía, maíssterkja, bindiefni(methyl cellulósi, karragenan og guar), bragðefni, laukduft, salt, gerekstrakt, maltextrakt, hvítlauksduft, krydd(paprika, hvítur pipar), rósmarín og rauðbeðuduft.
Ofnæmisvaldar í veganbollum: Soja og glúten
Kartöflur kartöflur, salt, paprikuduft
Ofnæmisvaldar: Enginn
Val um vegansósu
ATH. næringargildi er fyrir ítalskar veganbollur.
Næringargildi | 100g |
---|---|
Orka | 154 kkcal |
Fita | 4,5g |
Þar af mettuð fita | 0,5g |
Kolvetni | 7g |
Þar af sykur | 1g |
Prótein | 17,7g |
Salt | 1,4g |
Trefjar | 7,5g |