Ítalskar hakkbollur með steiktum kartöflum og lauksósu
Innihald
Ítalskar hakkbollur Svínakjöt (80%), vatn, kartöfluflögur (innih. súlfít), bragðefni, salt, raspur (hrísmjöl, maíssterkja, ýruefni (E471), litarefni (E170), dextrósi, salt, náttúruleg bragðefni), þráavarnarefni (E300, E331, E301).
Ofnæmisvaldur í hakkbollum: súlfít
Steiktar kartöflur (kartöflur, salt, paprika).
Ofnæmisvaldar kartöflur: Enginn.
Lauksósa (vatn, kartöflusterkja, laukur, nautakraftur (salt, maltódextrín, gerþykkni, sykur, bragðefni, kartöflusterkja, nautakjötsextrakt, laukduft, karamellusíróp, túrmerik, hvítur pipar) litarefni (E150c), salt, pipar).
Ofnæmisvaldar lauksósa: Enginn
Auk meðlætisbars.
Miðað við skammtaðan lágmarksskammt en ef þess er óskað er boðið upp á ábót.
Næringargildi | 100g | Í skammti |
---|---|---|
Orka | 122 kkcal | 431 kkcal |
Fita | 7,7g | 27g |
Þar af mettuð fita | 2,4g | 8,6g |
Kolvetni | 5,9g | 20,9g |
Þar af sykur | 0,8g | 2,9g |
Prótein | 8g | 28,1g |
Salt | 1g | 3,4g |
Trefjar | 0,7g | 2,5g |