Indverskur kjúklingaréttur með hýðishrísgrjónum og skólabollu

Innihald

Kjúklingur: Kjúklingur (25%) (kjúklingalærkjöt (89%), vatn, salt, sýrustillir (E262, E331),
glúkósasíróp, þráavarnarefni (E301), bindiefni (E451, E450))

Ofnæmisvaldar: Enginn

Karrýsósa: Vatn, jurtarjómi (vatn, full hert pálmaolía, glúkósasíróp, ýruefni (E435, E471, E475), sterkja, bindiefni (E464, E466), salt,
bragðefni), kókosmjólk (kókosmjólk, vatn, ýruefni (E435), bindiefni (E412, E466), rotvarnarefni (E223 súlfít)), paprika, spergilkál, laukur, umbreytt kartöflusterkja, kjúklingakraftur (salt, maltódextrín, gerþykkni, bragðefni, kjúklingaþykkni, laukur, sykur, krydd, sólblóma- og pálmaolía, þráavarnarefni (E392i)), mangó chutney (mangó, sykur, vatn, salt, sýra (E330, E260), maíssíróp, edik, paprika, rúsínur, pálmaolía, engifer, bindiefni (E440), krydd, sýrustillir (E509, E330), salt, litarefni (E150a), hvítlaukur), svartur pipar, karrí(inniheldur sinnepsfræ og sellerí), túrmerik

Ofnæmisvaldur kjúklingur í karrý: Súlfít, kókos, sinnep og sellerí

Hýðishrísgrjón.

Ofnæmsivaldur hýðishrísgrjón: Enginn

*Skólabolla: Vatn, heilkorna rúgur (20%), heilkorna heilhveiti (17%), hveiti, hveitiglúten, þurrkað rúgsúrdeig, rúgmjöl, hveitikurl, repjuolía, maltextrakt úr byggi, salt, ger, þykkingarefni (E415), sýrustillir (E262), ýruefni (E471, E472e), mjölmeðhöndlunarefni (E300)

Ofnæmisvaldar skólabolla: Glúten
*Gæti innihaldið snefil af sesamfræjum.

Auk meðlætisbars.

Miðað við skammtaðan lágmarksskammt en ef þess er óskað er boðið upp á ábót.

Næringargildi 100g Í skammti
Orka 128 kkcal 567 kkcal
Fita 5,9g 26,2g
Þar af mettuð fita 1,4g 6g
Kolvetni 11g 50,4g
Þar af sykur 1,4g 6,1g
Prótein 6,5g 28,7g
Salt 1g 4,2g
Trefjar 1,6g 6,9g

 

Til baka