Hvítlauks- og hvítbaunabuff með kartöflum og remúlaðisósu

Innihald

Hvítlauks- og hvítbaunabuff: Hvítbaunir (49,6%), hrísgrjón, laukur, vatn, grænmetiskraftur (sjávarsalt, ger, maltodextrín, pálmafeiti, skessujurt, múskat blóm, pipar), kartöflusterkja, hvítlaukur (2,5%).

Ofnæmisvaldur hvítlauks- og hvítbaunabuff: Baunir

Kartöflur

Ofnæmisvaldar kartöflur: Enginn

Remúlaðisósa (majónes vegan (repjuolía, vatn, sykur, kartöflusterkja, salt, sinnep (vatn, edik, sykur, sinnepsfræ, salt, krydd, bragðefni), sinnepsduft, krydd, rotvarnarefni (E202, E211, E260), bindiefni (E415), sýra (E330), litarefni (E160a)), vatn, remopure (vatn, blómkál, hvítkál, sykur, edik, hveiti, agúrka, sinnepsmjöl, laukur, krydd, salt, sterkja, sýrustillir (E296), bragðefni, rotvarnarefni (E202)), sinnep (vatn, edik, sykur, sinnepsfræ, salt, krydd)).

Ofnæmisvaldar remúlaðisósa: Glúten, sinnep

Auk meðlætisbars.

 

Til baka