Heilhveitipasta með kjúkling, ostasósu og grófu rúnstykki
Innihald
Heilhveitipasta (durum heilhveiti, vatn), gulrætur, papríka.
Ofnæmisvaldar pasta: Glúten
Ostasósa (nýmjólk, vatn, jurtarjómi(vatn, pálmakjarnolía, glúkósasíróp, sterkja, salt, þykkingarefni(natríumfosfat, gellangúmmí), bindiefni(lesitín, E435, E472b), litarefni(karótín), náttúrulegt bragðefni), maíssterkja, kjúklingakraftur (salt, maltódextrín, ger, bragðefni, kjúklingaþykkni, laukur, sykur, krydd, sólblóma- og pálmaolía, þráavarnarefni (E392i)), pipar)
Ofnæmisvaldar ostasósa: Mjólk
Kjúklingalæri(Úrbeinuð skinnlaus kjúklingalæri, vatn, salt, paprika, svartur pipar, sýrustillir(natríumkarbónöt, natríumasetöt), þráavarnarefni(natríumaskorbat,natríumsítröt)
Ofnæmisvaldur kjúklingur: Enginn
Gróft rúnstykki* (hveiti, vatn, hörfræ, lúpínufræ, rúgsúrdeig, ger, hveitiglúten,
sólblómafræ, salt, hveitikím, eplatrefjar, hveitiklíð, þykkingarefni (gúrargúmmí), þrúgusykur, ýruefni (E472e, E471), sýrustillir (E341), krydd (innih. sinnep), kalsíumkarbónat, mjölmeðhöndlunarefni(askorbínsýra)).
Ofnæmisvaldar rúnstykki: Glúten, sinnep, lúpína.
*Gæti innihaldið snefil af sesamfræjum.
Ásamt meðlætisbar.
Næringargildi | 100g | Í skammti |
---|---|---|
Orka | 123 kkcal | 440 kkcal |
Fita | 2,1g | 7,7g |
Þar af mettuð fita | 1g | 3,5g |
Kolvetni | 18g | 62,5g |
Þar af sykur | 1,5g | 5,3g |
Prótein | 6,7g | 24,1g |
Salt | 0,6g | 2,3g |
Trefjar | 3g | 10,8g |