Heilhveitipasta með kjúkling, ostasósu og grófu rúnstykki

Innihald

Heilhveitipasta (durum heilhveiti, vatn),

Ofnæmisvaldar pasta: Glúten

Ostasósa (nýmjólk, vatn, jurtarjómi(vatn, full hert pálmkjarnaolía, sorbitól, glúkósasíróp, bindiefni(E435, E472e, E464), salt, bragðefni), maíssterkja, kjúklingakraftur (salt, maltódextrín, ger, bragðefni, kjúklingaþykkni, laukur, sykur, krydd, sólblóma- og pálmaolía, þráavarnarefni (E392i)), pipar), gulrætur, paprika

Ofnæmisvaldar ostasósa: Mjólk

Kjúklingur (11%) (kjúklingur, krydd, salt, vatnsrofið repju- og maísprótein, þrúgusykur, kóríander, reykbragðefni, repjuolía, sýrustillar (E262, E331), þráavarnarefni (E316))

Ofnæmisvaldur kjúklingur: Enginn

Gróft rúnstykki* (hveiti, vatn, hörfræ, lúpínufræ, rúgsúrdeig, ger, hveitiglúten,
sólblómafræ, salt, hveitikím, eplatrefjar, hveitiklíð, þykkingarefni (gúrargúmmí), þrúgusykur, ýruefni (E472e, E471), sýrustillir (E341), krydd (innih. sinnep), kalsíumkarbónat, mjölmeðhöndlunarefni(askorbínsýra)).

Ofnæmisvaldar rúnstykki: Glúten, sinnep, lúpína.
*Gæti innihaldið snefil af sesamfræjum.

Ásamt meðlætisbar.

Næringargildi 100g Í skammti
Orka 123 kkcal 440 kkcal
Fita 2,1g 7,7g
Þar af mettuð fita 1g 3,5g
Kolvetni 18g 62,5g
Þar af sykur 1,5g 5,3g
Prótein 6,7g 24,1g
Salt 0,6g 2,3g
Trefjar 3g 10,8g

 

Til baka