Hakkabuff með kartöflumús og lauksósu
Innihald
Hakkabuff (grísakjöt (42%), nautakjöt (39%), vatn, brauðraspur (hveiti, salt, ger), krydd (inniheldur sellerírót), umbreytt sterkja, salt, vatnsrofin jurtaprótein, sykur, pálmafita, nautakjötsþykkni, gulrætur, náttúruleg bragðefni).
Ofnæmisvaldar hakkabuff: Glúten, sellerí
Kartöflumús Kartöflur 67%, nýmjólk, sykur, smjör 3%(rjómi, salt), umbreytt kartöflusterkja, trefjar úr sykurreyr, salt.
Ofnæmisvaldar kartöflumús: Mjólk
Lauksósa vatn, kartöflusterkja, laukur, nautakraftur (salt,
maltódextrín, gerþykkni, sykur, bragðefni, kartöflusterkja, nautakjötsextrakt, laukduft, karamellusíróp, túrmerik, hvítur pipar), sósulitur (litarefni (E150c), vatn, salt), pipar
Ofnæmisvaldar lauksósa: Enginn
Auk meðlætisbars.
Næringargildi | 100g | Í skammti |
---|---|---|
Orka | 132 kkcal | 438 kkcal |
Fita | 7,5g | 24,6g |
Þar af mettuð fita | 3,3g | 11g |
Kolvetni | 7,8g | 25,8g |
Þar af sykur | 2,2g | 7,1g |
Prótein | 8,8g | 29,1g |
Salt | 0,9g | 2,9g |
Trefjar | 0,4g | 1,3g |