Grænmetisbollur með steiktum kartöflum og vegan sósu
Innihald
Grænmetisbollur (vatn, BYGG, kjúklingabaunir, sætar kartöflur, svartar baunir, laukur, kartöflur, baunaprótein, repjuolía, hvítlaukur, bindiefni ((E461), sterkja), tómatpúrra, salt, basil, papríkukrydd, hvítur pipar, rósmarín.
Ofnæmisvaldar í grænmetisbollum: glúten og baunir
Steiktar kartöflur (kartöflur, repjuolía, salt, papríka)
Ofnæmisvaldar í kartöflum: Enginn
Val um vegan sósu, ásamt meðlætisbar.
ATH! Næringargildi er eingöngu fyrir grænmetisbollur
Næringargildi | 100g |
---|---|
Orka | 264 kkcal |
Fita | 7,8g |
Þar af mettuð fita | 0,7g |
Kolvetni | 29,9g |
Þar af sykur | 2,8g |
Prótein | 13,3g |
Salt | 1,7g |
Trefjar | 10,5g |