Fiskur í orly með steinseljukartöflum og drottningarsósu
Innihald
Fiskur í orly (ýsa (69%), deig (hveiti, maísmjöl, hveitisterkja, maíssterkja, salt), orlydeig (hveiti (hveiti, kalsíumkarbónat, járn, níasín, þíamín), hrísgrjónamjöl, dextrín, hveitisterkja, lyftiefni (E450(i), E500(ii), E503)), pipar, sinnep, salt, undanrennuduft, pálmaolía, ger, dextrósi, laukduft, sólblómaolía), repjuolía)
Ofnæmisvaldar í fisk í orly: fiskur, glúten, mjólk, sinnep
Kartöflur (kartöflur, salt, steinselja, repjuolía, hvítur pipar)
Drottningarsósa (majónes vegan (repjuolía,
vatn, sykur, umbreytt kartöflusterkja, salt, sinnep (vatn, edik, sykur, sinnepsduft, salt, krydd, piparbragðefni, rotvarnarefni (E202, E211, E260)), sinnepsduft, sellerí, bindiefni (E415), krydd, sýra (E330), litarefni (E160a)), tómatsósa (tómatmauk, vatn, sykur, bindiefni (E1442, E440), krydd, salt, edik, rotvarnarefni (E211, E202)), sinnep (vatn, edik, sykur, sinnepsfræ, salt, krydd, laukur), tómatpurré (tómatar, salt), paprikuduft, óreganó).
Ofnæmisvaldar í drottningarsósu: sinnep, sellerí
Auk meðlætisbars.
Miðað við skammtaðan lágmarksskammt en ef þess er óskað er boðið upp á ábót.
Næringargildi | 100g | Í skammti |
---|---|---|
Orka | 162 kkcal | 490 kkcal |
Fita | 8,6g | 26,1g |
Þar af mettuð fita | 0,7g | 2,3g |
Kolvetni | 13g | 39,8g |
Þar af sykur | 2g | 6g |
Prótein | 7,6g | 22,8g |
Salt | 0,6g | 1,8g |
Trefjar | 0,7g | 2,3g |