Fiskibollur með hýðishrísgrjónum og karrýsósu
Innihald
Fiskibollur (ýsa, mjólk, eggjahvítur (eggjahvítur, vatn), laukur, hveiti, repjuolía, salt, kartöflumjöl, hvítur pipar).
Ofnæmisvaldar fiskibollur: Fiskur, mjólk, egg, glúten
Karrýsósa (vatn, jurtarjómi(vatn, pálmakjarnolía, glúkósasíróp, sterkja, salt, þykkingarefni(natríumfosfat, gellangúmmí), bindiefni(lesitín, E435, E472b), litarefni(karótín), náttúrulegt bragðefni), hvítlaukur, grænmetiskraftur(salt, maltódextrín, sterkja, ger, laukur, gulrætur, blaðlaukur, bragðefni, gulrótarsafi, krydd), karrý, svartur pipar)
Ofnæmisvaldar karrýsósa: Enginn
Hýðishrísgrjón.
Ofnæmisvaldur hýðishrísgrjón: Enginn
Auk meðlætisbars.
Næringargildi | 100g | Í skammti |
---|---|---|
Orka | 85 kkcal | 336 kkcal |
Fita | 2,1g | 8,3g |
Þar af mettuð fita | 0,4g | 1,5g |
Kolvetni | 9,3g | 36,5g |
Þar af sykur | 1,5g | 6,8g |
Prótein | 6,7g | 26,2g |
Salt | 0,9g | 3,6g |
Trefjar | 1,1g | 4,1g |