Asískar grænmetisnúðlur og gróft rúnstyki
Innihald
Innihald: Núðlur (hveiti, vatn, salt, turmeric), gulrætur, blaðlaukur, sellerí, sykur, vatn, rauður chilli, eima edik, hvítlaukur, salt, bindiefni (E415).
Ofnæmisvaldur grænmetisnúðlur: Glúten, sellerí.
Gróft rúnstykki: hveiti, vatn, hörfræ, lúpínufræ, þurrkað súrdeig (rúgur,
súrdeigsgerlar), ger, hveitiglúten, sólblómafræ, salt, hveitikím,
eplatrefjar, hveitiklíð, þykkingarefni (E412), þrúgusykur, ýruefni (E472e,
E471), sýrustillir (E341), krydd, kalsíumkarbónat, mjölmeðhöndlunarefni
(E300).
Ofnæmisvaldar gróft rúnstykki: Glúten, úlfabaunir
*Gæti innihaldið snefil af sesamfræjum.
Næringargildi | 100g |
---|---|
Orka | 133 kkcal |
Fita | 0,6g |
Þar af mettuð fita | 0,1g |
Kolvetni | 27g |
Þar af sykur | 8,1g |
Prótein | 4,3g |
Salt | 0,8g |
Trefjar | 3,6g |