Asískar grænmetisbollur með hýðisgrjónum og súrsætri sósu
Innihald
Asískar grænmetisbollur: Grænmeti (gulrætur, hvítkál, bambus, paprika, sveppir, blaðlaukur, laukur, sykurbaunir), hrísgrjón, repjuolía, kartöfluflögur, kartöflumjöl, döðlur, sólblómaolía, krydd, salt, sykur, steinselja, kartöflusterkja, bindiefni.
Ofnæmisvaldar asískar grænmetisbollur: Enginn
Hýðishrísgrjón.
Ofnæmisvaldur hýðishrísgrjón: Enginn
Súrsæt sósa (sykur, tómatsósa (tómatþykkni, edik, frúktósaríkt maíssíróp, maíssíróp, salt, krydd, laukduft, bragðefni), tómatpurré (tómatar, salt), maíssterkja, laukur, sweet chili sósa (vatn, sykur, jalapenó, edik, maíssterkja, salt, hvítlaukur, paprika, sýra (E260)), grænmetiskraftur (salt, maltódextrín, sterkja, ger, laukur, gulrætur, blaðlaukur, bragðefni, gulrótarsafi, krydd), edik (vatn, sýra (E260)), sítrónusafi, hvítlaukur, engifer, rotvarnarefni (súlfít)).
Ofnæmisvaldar súrsæt sósa: Súlfít
Ásamt meðlætisbar
ATH! Næringargildi er fyrir asískar grænmetisbollur
Næringargildi | 100g |
---|---|
Orka | 182 kkcal |
Fita | 7,2g |
Þar af mettuð fita | 0,8g |
Kolvetni | 24,7g |
Þar af sykur | 5,3g |
Prótein | 1,9g |
Salt | 1,4g |
Trefjar |