Amerísk kjúklingasúpa með grænmeti og skólabollu
Innihald
Kjúklingasúpa (vatn, nýmjólk, kjúklingur (13%)(kjúklingaleggjakjöt, salt, hvítur pipar), jurtarjómi (vatn, full hert pálmaolía, glúkósasíróp, ýruefni (E435, E471, E475), sterkja, bindiefni (E464, E466), salt,
bragðefni), gulrætur (3%), paprika (3%), rjómaostur (undanrenna, rjómi, áfir, salt, bindiefni (E412), rotvarnarefni (E202), mjólkursýrugerlar), maískorn, blaðlaukur (2%), laukur (2%), grænmetisblanda (2%) (sellerírót, gulrætur, blaðlaukur, sellerí, laukur), maíssterkja, kjúklingakraftur (salt, maltódextrín,
gerþykkni, bragðefni, kjúklingaþykkni, laukur, laukþykkni, sykur, krydd, sólblóma- og pálmaolía, þráavarnarefni (E392i)), grænmetiskraftur (salt, maltódextrín, sterkja, ger, laukur, gulrætur, blaðlaukur,
bragðefni, gulrótarsafi, krydd), hrísmjöl, pálmaolía, hvítlaukur, karrí, svartur pipar, chili).
Ofnæmisvaldar í súpu: Mjólk og sellerí.
Skólabolla*(vatn, heilkorna rúgur (20%), heilkorna heilhveiti (17%), hveiti, hveitiglúten, þurrkað rúgsúrdeig, rúgmjöl, hveitikurl, repjuolía, maltextrakt úr byggi, salt, ger, þykkingarefni (E415), sýrustillir (E262),
ýruefni (E471, E472e), mjölmeðhöndlunarefni (E300).
Ofnæmisvaldar í skólabollu: Glúten
Auk meðlætisbars.
Miðað við skammtaðan lágmarksskammt en ef þess er óskað er boðið upp á ábót.
Næringargildi | 100g | Í skammti |
---|---|---|
Orka | 88 kkcal | 401 kkcal |
Fita | 4,2g | 19,2g |
Þar af mettuð fita | 2,8g | 12,8g |
Kolvetni | 7,8g | 35,5g |
Þar af sykur | 2,4g | 10,7g |
Prótein | 4,1g | 18,6g |
Salt | 1g | 4,4g |
Trefjar | 1,3g | 5,9g |