Plokkfiskur með rúgbrauði og smjöri
Innihald
Plokkfiskur (ýsa, kartöflur, vatn, mjólk, hveiti, repjuolía, laukur, ostur(mjólk, pálmaolía, kekkjavarnarefni (kartöflumjöl) salt, mjólkursýrugerlar, ostahleypir), kjúklingakraftur(salt, maltódextrín, gerþykkni, bragðefni, kjúklingaþykkni, laukur, sykur, krydd, sólblóma- og pálmaolía, þráavarnarefni (rósmarínextrakt)), salt, hvítur pipar).
Ofnæmisvaldar plokkfiskur: Fiskur, glúten, mjólk
Rúgbrauð (heilkorna rúgur, púðursykur, vatn, rúgsigtimjöl, maltextrakt úr byggi og hveiti, ger, salt).
Ofnæmisvaldar rúgbrauð: Glúten
Smjörvi (rjómi, rapsolía, salt, A og D vítamín).
Ofnæmisvaldar smjörvi: Mjólk
Auk meðlætisbars.
| Næringargildi | 100g | Skammtur (370 gr) |
|---|---|---|
| Orka | 154,8 kkcal | 572,8 kkcal |
| Fita | 6,2 g | 22,8 g |
| Þar af mettuð fita | 1,6 g | 6,1 g |
| Kolvetni | 15,2 g | 56,4 g |
| Þar af sykur | 4,4 g | 16,3 g |
| Prótein | 8,4 g | 31,2 g |
| Salt | 0,5 g | 1,8 g |
| Trefjar | 0,6 g | 2,3 g |
Sundurliðun á næringargildum
-
Plokkfiskur
Skammtur: 250 gr
Næringargildi 100g Skammtur Orka 135,2 kkcal 338 kkcal Fita 5,7 g 14,3 g Þar af mettuð fita 0,9 g 2,3 g Kolvetni 9,5 g 23,8 g Þar af sykur 1 g 2,5 g Prótein 11 g 27,5 g Salt 0,5 g 1,3 g Trefjar 0,4 g 1 g -
Rúgbrauð
Skammtur: 50 gr
Næringargildi 100g Skammtur Orka 284 kkcal 142 kkcal Fita 1,1 g 0,6 g Þar af mettuð fita 0,2 g 0,1 g Kolvetni 58 g 29 g Þar af sykur 21,3 g 10,7 g Prótein 5,4 g 2,7 g Salt 0,9 g 0,5 g Trefjar 0 g 0 g -
Smjörvi
Skammtur: 10 gr
Næringargildi 100g Skammtur Orka 702 kkcal 70,2 kkcal Fita 78 g 7,8 g Þar af mettuð fita 37 g 3,7 g Kolvetni 0,4 g 0 g Þar af sykur 0,4 g 0 g Prótein 0,6 g 0,1 g Salt 1,2 g 0,1 g Trefjar 0 g 0 g