Soðin ýsa með hýðishrísgrjónum og karrýsósu
Innihald
Ýsa.
Ofnæmisvaldur ýsa: Fiskur
Hýðishrísgrjón.
Ofnæmisvaldur hýðishrísgrjón: Enginn
Karrýsósa (vatn, hveiti, repjuolía, laukur, kjúklinga- og grænmetiskraftur (salt, maltódextrín, gerþykkni, sterkja, bragðefni, kjúklingaþykkni, laukur, gulrætur, blaðlaukur, gulrótarsafi, sykur, krydd, sólblóma- og pálmaolía, þráavarnarefni (E392i)), hvítlaukur, karrí, krydd, pipar).
Ofnæmisvaldur karrýsósa: Glúten
Auk meðlætisbars.
Næringargildi | 100g | Í skammti |
---|---|---|
Orka | 84 kkcal | 338 kkcal |
Fita | 1,5g | 5,9g |
Þar af mettuð fita | 0,2g | 0,7g |
Kolvetni | 7,4g | 29,9g |
Þar af sykur | 0,8g | 3g |
Prótein | 9,5g | 38,3g |
Salt | 0,7g | 2,7g |
Trefjar | 1,1g | 4,6g |