Skyr með rjómablandI og brauð með áleggi
Innihald
Ísey vanilluskyr: undanrenna, vatn, maíssterkja, bragðefni, bindiefni(pektín), vanillukorn, sætuefni(súkralósi, asesúlfam-K), laktasaensím, litarefni(beta-karótín), skyrgerlar.
Ofnæmisvaldar skyr: Mjólk
Rjómabland (rjómi, nýmjólk).
Ofnæmisvaldar rjómabland: Mjólk
Brauð* (hveiti, vatn, hveitikurl, smjörlíki(pálma- og repjuolía, vatn, salt, bragðefni), salt, ger, ýruefni(E481), mjölmeðhöndlunarefni(askorbínsýra))
Ofnæmisvaldar brauð: Glúten
*Gæti innihaldið snefil af eggjum, mjólk, sesamfræjum og lúpínu
Ostur (nýmjólk, undanrenna, salt, ostahleypir)
Ofnæmisvaldar ostur: Mjólk
Skinka Íslenskt grísakjöt(70%), vatn, salt, kartöflumjöl, þrúgusykur, bindiefni(E451,E450), þráavarnarefni(E301), þykkingarefni(E407,E412), rotvarnarefni(E250), náttúruleg bragðefni.
Ofnæmisvaldar skinka: Enginn
Smjörvi (rjómi, rapsolía, salt, A og D vítamín).
Ofnæmisvaldar smjör: Mjólk
Auk meðlætisbars.
Næringargildi | 100g | Í skammti |
---|---|---|
Orka | 110 kkcal | 567 kkcal |
Fita | 3,5g | 17,8g |
Þar af mettuð fita | 1,8g | 9,1g |
Kolvetni | 11g | 55g |
Þar af sykur | 7,5g | 38,5g |
Prótein | 8,7g | 44,9g |
Salt | 0,2g | 0,9g |
Trefjar | 0,5g | 2,3g |