Pítuborgari með bátakartöflum

Innihald

Pítuborgari Nautakjöt (92%), vatn, sojaprótein, kartöflusterkja, salt, krydd(papríka, hvítlaukur), sykur. 

Ofnæmisvaldar pítuborgari: Soja

Pítubrauð* Hveiti, vatn, repjuolía, hveitiglúten, hörfræ, ger, sykur, salt, ýruefni (E481), mjölmeðhöndlunarefni (E300)

Ofnæmisvaldar pítubrauð: Glúten

Bátakartöflur Kartöflur (86%), hveiti, sólblómaolía, salt, sterkja, krydd, hvítlauksduft, laukduft, lyftiefni (E450, E500), gerþykkni, kryddþykkni, dextrósi

Ofnæmisvaldar kartöflur: Glúten

Pítusósa Majónes vegan (repjuolía, vatn, sykur, kartöflusterkja, salt, sinnep (vatn, edik, sykur, sinnepsfræ, salt, krydd, bragðefni), sinnepsduft, krydd, rotvarnarefni (E202, E211, E260), bindiefni (E415), sýra (E330), litarefni (E160a)), grillkrydd (salt, paprika, dextrósi, maísmjöl, sykur, pipar, krydd, laukur, hvítlaukur, maltódextrín, gerþykkni, repjuolía), marjoram

Ofnæmisvaldar pítusósa: Sinnep

Auk meðlætisbars.

Næringargildi 100g Í skammti
Orka 182 kkcal 860 kkcal
Fita 9,6g 45,6g
Þar af mettuð fita 2g 9,4g
Kolvetni 16g 74,9g
Þar af sykur 1,8g 8,3g
Prótein 7,2g 33,9g
Salt 0,8g 3,8g
Trefjar 1,7g 8g

 

Til baka