Litlar fiskbollur með hýðishrísgrjónum og karrýsósu
Innihald
Fiskibollur (þorskur (71%), laukur, hveiti, kartöflusterkja, kartöflutrefjar, undanrennuduft, salt, krydd, hveitisterkja, dextrósi, bragðefni (m.a. sellerí), sojaprótein, kekkjavarnarefni (E551), repjuolía).
Ofnæmisvaldar fiskibollur: Fiskur, glúten, mjólk, sojabaunir, sellerí
Hýðishrísgrjón.
Ofnæmisvaldar hýðishrísgrjón: Enginn
Karrýsósa (vatn, hveiti, repjuolía, laukur, grænmetiskraftur (salt, maltódextrín, sterkja, ger, laukur, gulrætur, blaðlaukur, bragðefni, gulrótarsafi, krydd), karrí, svartur pipar)
Ofnæmisvaldar karrýsósa: Glúten
Auk meðlætisbars.
Næringargildi | 100g | Í skammti |
---|---|---|
Orka | 94 kkcal | 369 kkcal |
Fita | 2,6g | 10,3g |
Þar af mettuð fita | 0,8g | 3,2g |
Kolvetni | 12g | 45,9g |
Þar af sykur | 1,1g | 4,3g |
Prótein | 5,2g | 20,5g |
Salt | 0,7g | 2,8g |
Trefjar | 1,1g | 4,5g |