Matseðill

Næringarupplýsingar

Ítalskar hakkbollur með steiktum kartöflum og brúnni sósu

Innihald

Hakkbollur (nauta- og svínakjöt (76%), vatn, kryddblanda (laukur, krydd, baunasterkja, umbreytt kartöflusterkja, baunatrefjar, salt, vatnsrofið maís- og repjuprótein, náttúrulegt bragðefni), sólþurrkaðir tómatar, sólblómaolía, vínediksýra, bindiefni (E450)).

Ofnæmisvaldar hakkbollur: Baunir.

Sósa (vatn, maíssterkja, nautakraftur (salt, maltódextrín, gerþykkni, sykur, bragðefni, kartöflusterkja, nautakjötsextrakt, krydd, karamellusíróp), pipar).

Ofnæmisvaldar sósa: Enginn.

Kartöflur (kartöflur, salt, paprika).

Ofnæmisvaldar kartöflur: Enginn.

Auk meðlætisbars.

Miðað við skammtaðan lágmarksskammt en ef þess er óskað er boðið upp á ábót.

Næringargildi 100g Í skammti
Orka 146 kkcal 512 kkcal
Fita 10g 35,4g
Þar af mettuð fita 4g 13,9g
Kolvetni 7,5g 26,1g
Þar af sykur 1,7g 6,1g
Prótein 6,3g 22g
Salt 0,8g 2,7g
Trefjar 0,6g 2,1g
Sími: 420 2500
8:00 - 16:00