Ítalskar hakkbollur með steiktum kartöflum og brúnni sósu
Innihald
Hakkbollur (nauta- og svínakjöt (76%), vatn, kryddblanda (laukur, krydd, baunasterkja, umbreytt kartöflusterkja, baunatrefjar, salt, vatnsrofið maís- og repjuprótein, náttúrulegt bragðefni), sólþurrkaðir tómatar, sólblómaolía, vínediksýra, bindiefni (E450)).
Ofnæmisvaldar hakkbollur: Engin
Sósa (vatn, maíssterkja, nautakraftur (salt, maltódextrín, gerþykkni, sykur, bragðefni, kartöflusterkja, nautakjötsextrakt, krydd, karamellusíróp), pipar).
Ofnæmisvaldar sósa: Enginn
Kartöflur (kartöflur, salt, paprikuduft).
Ofnæmisvaldar kartöflur: Enginn
Auk meðlætisbars.
Miðað við skammtaðan lágmarksskammt en ef þess er óskað er boðið upp á ábót.
Næringargildi | 100g | Í skammti |
---|---|---|
Orka | 146 kkcal | 512 kkcal |
Fita | 10g | 35,4g |
Þar af mettuð fita | 4g | 13,9g |
Kolvetni | 7,5g | 26,1g |
Þar af sykur | 1,7g | 6,1g |
Prótein | 6,3g | 22g |
Salt | 0,8g | 2,7g |
Trefjar | 0,6g | 2,1g |
