Indverskur kókóskarrý pottréttur með vegan kartöflumús

Innihald

Indverskur kókóskarrý pottréttur: Vatn, sterkja, turmiric, karrý, hvítlaukur, kókosmjólk, mangó, gulrætur, brunoise, paprika, grænmetiskraftur (salt, maltódextrín, sterkja, ger, laukur, gulrætur, blaðlaukur, bragðefni, gulrótarsafi, krydd), Oumph (Vatn, 23% soyjaprótein, salt).

Ofnæmisvaldar indverskur kókóskarrý pottréttur: Sojabaunir, kókos

Vegan kartöflumús: Kartöflur, vatn, jurtarjómi(vatn, pálmakjarnolía, glúkósasíróp, sterkja, salt, þykkingarefni(natríumfosfat, gellangúmmí), bindiefni(lesitín, E435, E472b), litarefni(karótín), náttúrulegt bragðefni), repjuolía, sykur, salt, pipar.

Ofnæmisvaldar kartöflumús: Enginn

Auk meðlætisbars

 

Til baka