Hvítlauks- og hvítbaunabuff með hýðishrísgrjónum og karrýsósu
Innihald
Hvítlauks- og hvítbaunabuff: Hvítbaunir (49,6%), hrísgrjón, laukur, vatn, grænmetiskraftur (sjávarsalt, ger, maltodextrín, pálmafeiti, skessujurt, múskat blóm, pipar), kartöflusterkja, hvítlaukur (2,5%).
Ofnæmisvaldur hvítlauks- og hvítbaunabuff: Baunir
Hrísgrjón (hýðishrísgrjón, hrísgrjón)
Ofnæmisvaldar hrísgrjón: Enginn
Karrýsósa (vatn, jurtarjómi(vatn, pálmakjarnolía, glúkósasíróp, sterkja, salt, þykkingarefni(natríumfosfat, gellangúmmí), bindiefni(lesitín, E435, E472b), litarefni(karótín), náttúrulegt bragðefni), hvítlaukur, grænmetiskraftur(salt, maltódextrín, sterkja, ger, laukur, gulrætur, blaðlaukur, bragðefni, gulrótarsafi, krydd), karrý, svartur pipar)
Ofnæmisvaldar karrýsósa: Enginn
Auk meðlætisbars.