Matseðill

Næringarupplýsingar

Hamborgari og bátakartöflur

Innihald

Kartöflur (kartöflur (86%), hveiti, sólblómaolía, salt, sterkja, krydd, hvítlauksduft, laukduft, lyftiefni (E450, E500), gerþykkni, kryddþykkni, dextrósi). Hamborgari (nautahakk). Hamborgarabrauð* (hveiti, vatn, sesamfræ, sykur, repjuolía, hveitiglúten, ger, salt, ýruefni (E481), mjölmeðhöndlunarefni (E300)). Hamborgarasósa (vegan majónes (repjuolía, vatn, sykur, kartöflusterkja, salt, sinnep (vatn, edik, sykur, sinnepsfræ, salt, krydd, bragðefni), sinnepsduft, krydd, rotvarnarefni (E202, E211, E260), bindiefni (E415), sýra (E330), litarefni (E160a)), tómatsósa (tómatþykkni, edik, frúktósaríkt maíssíróp, maíssíróp, salt, krydd, laukduft, bragðefni), sinnep (vatn, edik, sykur, sinnepsfræ, salt, krydd), hvítlaukur,paprikuduft, salt, laukur, pipar, paprika, sellerí, karrí), kál, tómatar, gúrka, paprika.

Auk meðlætisbars.

Ofnæmisvaldar: Glúten, sellerí, sesamfræ, sinnep.

* Gæti innihaldið snefil af eggjum, mjólk og soja.

Miðað við skammtaðan lágmarksskammt en ef þess er óskað er boðið upp á ábót.

Næringargildi 100g Í skammti
Orka 230 kkcal 1061 kkcal
Fita 14g 63,8g
Þar af mettuð fita 3,3g 15,2g
Kolvetni 17g 79g
Þar af sykur 5,3g 24,4g
Prótein 8,6g 39,8g
Salt 0,5g 2,5g
Trefjar 1,6g 7,4g
Sími: 420 2500
8:00 - 16:00