Hakkabuff með kartöflumús og lauksósu

Innihald

Hakkabuff (grísakjöt (42%), nautakjöt (39%), vatn, brauðraspur (hveiti, salt, ger), krydd (inniheldur sellerírót), umbreytt sterkja, salt, vatnsrofin jurtaprótein, sykur, pálmafita, nautakjötsþykkni, gulrætur, náttúruleg bragðefni).

Ofnæmisvaldar hakkabuff: Glúten, sellerí

Kartöflumús Kartöflur 67%, nýmjólk, sykur, smjör 3%(rjómi, salt), umbreytt kartöflusterkja, trefjar úr sykurreyr, salt. 

Ofnæmisvaldar kartöflumús: Mjólk

Lauksósa vatn, kartöflusterkja, laukur, nautakraftur (salt,
maltódextrín, gerþykkni, sykur, bragðefni, kartöflusterkja, nautakjötsextrakt, laukduft, karamellusíróp, túrmerik, hvítur pipar), sósulitur (litarefni (E150c), vatn, salt), pipar

Ofnæmisvaldar lauksósa: Enginn

Auk meðlætisbars. 

Næringargildi 100g Í skammti
Orka 132 kkcal 438 kkcal
Fita 7,5g 24,6g
Þar af mettuð fita 3,3g 11g
Kolvetni 7,8g 25,8g
Þar af sykur 2,2g 7,1g
Prótein 8,8g 29,1g
Salt 0,9g 2,9g
Trefjar 0,4g 1,3g

 

Til baka