Heilhveitipasta með grænmeti, veganostasósu og gróf brauðbolla

Innihald

Grænmetispasta Pasta (semolina hveiti, vatn), brokkolí, paprika, gulrætur, 

Ofnæmisvaldar pasta: Glúten, soja

Vegan ostasósa (hvítlaukur, vatn, sterkja, jurtarjómi(vatn, pálmakjarnolía, glúkósasíróp, sterkja, salt, þykkingarefni(natríumfosfat, gellangúmmí), bindiefni(lesitín, E435, E472b), litarefni(karótín), náttúrulegt bragðefni), grænmetiskraftur, hvítur og svartur pipar)

Ofnæmisvaldur ostasósa: Enginn

Skólabolla*(vatn, heilkorna rúgur (20%), heilkorna heilhveiti (17%), hveiti, hveitiglúten, þurrkað rúgsúrdeig, rúgmjöl, hveitikurl, repjuolía, maltextrakt úr byggi, salt, ger, þykkingarefni (xantangúmmí), sýrustillir (E262), ýruefni (E471, E472e), mjölmeðhöndlunarefni(askorbínsýra).

Ofnæmisvaldar í skólabollu: Glúten

*Gæti innihaldið snefil af eggjum, mjólk og sesamfræjum.

Ásamt meðlætisbar.

 

Til baka