Matseðill

Næringarupplýsingar

Brokkólíbuff með hýðishrísgrjónum og karrýsósu

Innihald

Brokkólíbuff: Lífrænt ræktað íslenskt bankabygg, lífrænar kjúklingabaunir, íslenskar kartöflur, brokkolí, brauðrasp, paprikumauk, salt, hvítlauk, krydd án msg og aukaefna. Velt uppúr brauðraspi.

Ofnæmisvaldar brokkólíbuff: Glúten

Hrísgrjón (hýðishrísgrjón, hrísgrjón)

Ofnæmisvaldar hrísgrjón: Enginn

Karrýsósa (vatn, hveiti, repjuolía, laukur, grænmetiskraftur (salt, maltódextrín, sterkja, ger, laukur, gulrætur, blaðlaukur, bragðefni, gulrótarsafi, krydd), karrí, svartur pipar)

Ofnæmisvaldar karrýsósa: Glúten

Auk meðlætisbars.

Sími: 420 2500
8:00 - 16:00