Brokkolíbuff með hýðishrísgrjónum og karrýsósu
Innihald
Brokkólíbuff: BYGG, kjúklingabaunir, spergilkál 26%, kartöflur,kartöflumjöl, tómatpúrra, salt, chilimauk(rauður chili, gulrætur, salt, paprika, sýrustillir (E260, E330), bindiefni (E412, E415), repjuolía,
rotvarnarefni (E202, E211), sítrónusafi, sýra (E330), litarefni (E160c)), hvítlaukur, oregano.
Ofnæmisvaldar brokkólíbuff: Glúten
Hrísgrjón (hýðishrísgrjón, hrísgrjón)
Ofnæmisvaldar hrísgrjón: Enginn
Karrýsósa (vatn, hveiti, repjuolía, laukur, grænmetiskraftur (salt, maltódextrín, sterkja, ger, laukur, gulrætur, blaðlaukur, bragðefni, gulrótarsafi, krydd), karrí, svartur pipar)
Ofnæmisvaldar karrýsósa: Glúten
Auk meðlætisbars.
ATH. Næringargildi er eingöngu fyrir brokkolíbuff.
Næringargildi | 100g |
---|---|
Orka | 130 kkcal |
Fita | 0,9g |
Þar af mettuð fita | 0,3g |
Kolvetni | 24g |
Þar af sykur | 1,7g |
Prótein | 4,5g |
Salt | 0,9g |
Trefjar | 4,5g |