Fiskur í orly með kartöflum og remúlaðisósu

Innihald

Fiskur í orly  Ýsa (70%), orlydeig: hveitiblanda(hveiti, kalsíumfosföt, natríumkarbónöt, salt), maizena, vatn, maltað bygg, humlar, ger, þráavarnarefni(askorbínsýra), hvítlaukssalt, pipar, paprikukrydd, þrúgusykur, laukkrydd, maltodextrin, rósmarín, kúmín, (kalsíumsílíkat)

Ofnæmisvaldar í fisk í orly: fiskur, glúten

Kartöflur (kartöflur)

Ofnæmisvaldar í kartöflum: enginn

Remúlaðisósa (majónes vegan (repjuolía, vatn, sykur, umbreytt kartöflusterkja, salt, sinnep (vatn, edik, sykur, sinnepsduft, salt, krydd, piparbragðefni, rotvarnarefni(kalíumsorbat, natríumbensóat, ediksýra)), sinnepsduft, bindiefni (xantangúmmí), krydd, sýra (sítrónusýra), litarefni (karótín)), vatn, remopure(vatn, blómkál, hvítkál, sykur, edik, hveiti, agúrka, sinnepsmjöl, laukur, krydd, salt, umbreytt sterkja, sýrustillir (eplasýra), bragðefni, rotvarnarefni (kalíumsorbat)),laukur

Ofnæmisvaldar remúlaðisósa: Glúten, sinnep

Auk meðlætisbars.


Næringargildi 100g Skammtur (320 gr)
Orka 155,1 kkcal 496,4 kkcal
Fita 6,6 g 21 g
Þar af mettuð fita 0,5 g 1,5 g
Kolvetni 14 g 44,9 g
Þar af sykur 1,8 g 5,7 g
Prótein 9 g 28,7 g
Salt 0,7 g 2,1 g
Trefjar 0,9 g 2,8 g

 

Sundurliðun á næringargildum

  • Ýsa í orly

    Skammtur: 145 gr

    Næringargildi 100g Skammtur
    Orka 164 kkcal 237,8 kkcal
    Fita 1,6 g 2,3 g
    Þar af mettuð fita 0,2 g 0,3 g
    Kolvetni 15,8 g 22,9 g
    Þar af sykur 1,3 g 1,9 g
    Prótein 18 g 26,1 g
    Salt 1,2 g 1,7 g
    Trefjar 0,1 g 0,1 g

     

  • Soðnar kartöflur

    Skammtur: 80 gr

    Næringargildi 100g Skammtur
    Orka 77 kkcal 61,6 kkcal
    Fita 0,1 g 0,1 g
    Þar af mettuð fita 0 g 0 g
    Kolvetni 20 g 16 g
    Þar af sykur 0,9 g 0,7 g
    Prótein 1,7 g 1,4 g
    Salt 0 g 0 g
    Trefjar 1,8 g 1,4 g

     

  • Remúlaðisósa

    Skammtur: 35 gr

    Næringargildi 100g Skammtur
    Orka 500,6 kkcal 175,2 kkcal
    Fita 52,7 g 18,4 g
    Þar af mettuð fita 3,4 g 1,2 g
    Kolvetni 6,7 g 2,3 g
    Þar af sykur 4,8 g 1,7 g
    Prótein 1 g 0,4 g
    Salt 1 g 0,4 g
    Trefjar 0 g 0 g

     

 

Til baka