Mexíkóskur salsa kjúklingur með hýðishrísgrjónum
Innihald
Salsa kjúklingaréttur kjúklingalæri(úrbeinuð skinnlaus kjúklingalæri, vatn, salt, paprika, svartur pipar, sýrustillir(natríumkarbónöt, natríumasetöt) , þráavarnarefni(natríumaskorbat, natríumsítröt)), tómatar, salsa sósa(tómatar, tómatmauk, vatn, laukur, jalapeno, tómatsafi, chilli, salt, edik, hvítlaukur, sýra(kalsíumklóríð, sítrónusýra), bindiefni(xantangúmmí), paprika, krydd), laukur, paprika, grænmetiskraftur(salt, maltódextrín, sterkja, ger, grænmeti(laukur, gulrætur, blaðlaukur), bragðefni, gulrótarsafi, krydd), blaðlaukur, kóríander, hvítlaukur, chili pipar, cumin, salt, pipar, kryddþykkni, sólblómaolía, sykur, vatn, svartur pipar, cayenne pipar, engifer, sýrustillir (sítrónusýra), repjuolía, kryddþykkni)
Ofnæmisvaldar í salsasósu: Enginn
Ostur(mjólk, pálmaolía, kekkjavarnarefni(kartöflumjöl) salt, mjólkursýrugerlar, ostahleypir), salt, mjólkursýrugerlar, ostahleypir)
Ofnæmisvaldar í osti: Mjólk
Nachos (maísmjöl, pálmaolía, salt)
Ofnæmisvaldar í nachos: Enginn
Hýðishrísgrjón
Ofnæmisvaldar í hýðishrísgrjónum: Enginn
| Næringargildi | 100g | Skammtur (330 gr) |
|---|---|---|
| Orka | 102,7 kkcal | 338,9 kkcal |
| Fita | 2,3 g | 7,7 g |
| Þar af mettuð fita | 0,8 g | 2,7 g |
| Kolvetni | 9,2 g | 30,4 g |
| Þar af sykur | 2,1 g | 6,9 g |
| Prótein | 10,3 g | 33,9 g |
| Salt | 0,5 g | 1,8 g |
| Trefjar | 1 g | 3,4 g |
Sundurliðun á næringargildum
-
Salsa kjúklingaréttur
Skammtur: 190 gr
Næringargildi 100g Skammtur Orka 116,8 kkcal 221,9 kkcal Fita 3,6 g 6,8 g Þar af mettuð fita 1,3 g 2,5 g Kolvetni 4 g 7,6 g Þar af sykur 1,9 g 3,6 g Prótein 16,3 g 31 g Salt 0,9 g 1,7 g Trefjar 0,6 g 1,1 g -
Hýðishrísgrjón
Skammtur: 80 gr
Næringargildi 100g Skammtur Orka 118 kkcal 94,4 kkcal Fita 0,9 g 0,7 g Þar af mettuð fita 0,2 g 0,2 g Kolvetni 24 g 19,2 g Þar af sykur 0,3 g 0,2 g Prótein 2,5 g 2 g Salt 0,1 g 0,1 g Trefjar 1,2 g 1 g