Fréttir

Skráning í mataráskrift er hafin

Skráning í mataráskrift fyrir skólaárið 2021-2022 er hafin. Við skráningu er mikilvægt að fylla út réttar upplýsingar svo sem bekkjarheiti, kennitölur og greiðslufyrirkomulag.
Ef einhverjar spurningar vakna varðandi áskriftaskráningu, vinsamlegast hafið þá samband við skrifstofu í síma 420-2500 eða sendið tölvupóst á skolamatur@skolamatur.is

Aftur í fréttalista

Sími: 420 2500
8:00 - 16:00