Fréttir

Bylgja Dís nýr fjármálastjóri hjá Skólamat

Bylgja Dís Erlingsdóttir hefur verið ráðin sem fjármálastjóri Skólamatar. Um er að ræða nýja stöðu og er ráðning Bylgju liður í því að styrkja inniviði Skólamatar enn frekar til þess að takast á við þann mikla vöxt sem hefur verið hjá fyrirtækinu á síðustu árum. Bylgja hefur starfað sem yfirbókari og launafulltrúi hjá Skólamat frá árinu 2013 og verið hluti af stjórnendateymi Skólamatar.

Aftur í fréttalista

Sími: 420 2500
8:00 - 16:00