HVAÐ ER Í MATINN Í DAG?
Nýjustu fréttir
31. ágúst 2022
E efni - Hulunni svipt af aukefnum í matvælum
Matvæli sem við kaupum úti í búð eru oft samsett úr nokkrum innihaldsefnum. Þessi innihaldsefni eru samsett úr orkuefnum (fitu, próteinum og kolvetnum) og stundum er aukefnum bætt við. Þessi aukefni eru efni sem bætti er í matvæli; til að tryggja geymsluþol, viðhalda lit, verjast þránun, koma í veg fyrir að matvælin skilji sig og til að sæta matvæli svo dæmi séu tekin.
Lesa meira24. ágúst 2022
Skólamatur og Reykjanesbær undirrita samning
Skólamatur og Reykjanesbær endurnýjuðu samning um framleiðslu og framreiðslu á skólamáltíðum í Reykjanesbæ.
Lesa meira