Skúffukaka, hrökkbrauð með osti, mjólk, kakó og ávöxtur
Innihald
Skúffukaka* kaka(repjuolía, sykur, EGG, HVEITI (inniheldur vítamín og steinefni (kalsíumkarbónat, járn, níasín, þíamín)),fituskert kakó, mysuduft (MJÓLK), umbreytt sterkja, ýruefni (E471, E481), HVEITIGLÚTEN, lyftiefni (E450, E500), þykkingarefni (E466, E412), bragðefni, salt), krem 33% (flórsykur, vatn, smjörlíki (jurtaolíur (pálma, repju), vatn, ýruefni (E471), salt, rotvarnarefni (E202, E200), sýra (E330), þráavarnarefni (E306, E304), bragðefni, litarefni (E160a)), kakó, kartöflusterkja, vanillubragðefni, kaffi).
Ofnæmisvaldar í skúffuköku: glúten, egg og mjólk
*Framleitt á svæði þar sem unnið er með sesamfræ, hnetur og soja.
Næringargildi í 100 g af skúffuköku:
Orka - 439 kkal
Fita – 24g
-þar af mettuð fita – 4,3g
Kolvetni – 51g
-þar af sykurteg. – 41g
Prótein – 4,3g
Salt – 0,77g
Trefjar – 2,3g
Hrökkbrauð: Rúghveiti, speltflögur (87%), spelthveiti (6%), salt.
Ofnæmisvaldar í hrökkbrauði: glúten
*getur innihaldið snefil af: sesam og mjólk
Næringargildi í 100 g af hrökkbrauði / í hverri sneið (9,6g):
Orka - 324kkal / 31kkal
Fita – 1,6g / 0,2
-þar af mettuð fita – 0,3g / <0,1g
Kolvetni – 59g / 5,6g
-þar af sykurteg. – 1,8g / 0,2g
Prótein – 8,6g / 0,8g
Salt – 1,3g / 0,12g
Trefjar - 21g / 2g
Góðostur 26%: mjólk, undanrenna, salt, ostahleypir
Næringargildi í 100 g af osti:
Orka - 330kkal
Fita – 26g
-þar af mettuð fita – 14g
Kolvetni – 0g
-þar af sykurteg. – 0g
Prótein – 25g
Salt – 1,5g