Pizzasnúðar, popp og ávextir
Innihald
Pizzasnúðar* HVEITI, pizzasósa 18% (vatn, tómatduft, umbreytt kartöflusterkja, sykur, kraftur (SOJAPRÓTEIN, salt, náttúruleg
bragðefni, sólblómaolía), krydd (svartur pipar, laukduft, oregano, steinselja), bragðefni, salt, repjuolía, bindiefni
(E466, SOJAPRÓTEIN), rotvarnarefni (E202)), vatn, pálmaolía, sykur, repjuolía, ger, mysuduft (MJÓLK), salt,
þurrkað súrdeig (durum HVEITI, súrdeigsgerlar), ýruefni (E471, E481), þrúgusykur, mjölmeðhöndlunarefni (E300).
Ofnæmisvaldar í pizzasnúðum: glúten, soja og mjólk.
*Framleitt á svæði þar sem unnið er með egg, sesamfræ og hnetur.
Næringargildi í 100 g af pizzasnúðum:
Orka - 279 kkal
Fita - 5,9g
-þar af mettuð fita – 2,4g
Kolvetni – 46g
-þar af sykurteg. – 5,4g
Prótein – 8,9g
Salt – 1,5g
Trefjar – 2,5g