Flatkaka með lifrakæfu og ávöxtur

Innihald

Flatkökur* Vatn, hveiti, heilhveiti, rúgsigtimjöl, haframjöl, repjuolía, kartöflumjöl, salt, lyftiefni (E339, E500), rotvarnarefni (E282). 

Ofnæmisvaldur í flatkökum: glúten

*Gæti innihaldið snefil af sesam.

Næringargildi í 100 g af flatköku:

Orka - 167kkal

Fita – 2,2g

-þar af mettuð fita – 0,3g

Kolvetni – 30g

-þar af sykurteg. – 0,7g

Prótein – 5,5g

Salt – 1,2g

Trefjar – 3,6g

Lifrakæfa Grísalifur 30%, kjötsoð, grísafita, kartöflusterkja, þrúgusykur, krydd, salt, bindiefni E450, E415,
rotvarnarefni E250, þráavarnarefni E316.

Ofnæmisvaldar í lifrakæfu: enginn

Næringargildi í 100 g af lifrakæfu:

Orka - 275kkal

Fita – 23g

-þar af mettuð fita – 9g

Kolvetni – 9g

-þar af sykurteg. – 2g

Prótein – 8g

Salt – 1,6g

 

Til baka