Vegan snitsel með steinseljukartöflum og vegan sósu

Innihald

Vegan snitsel (Hveitiprótein, vatn, raspur(hveitimjöl, ger, salt, rapsolía, papríkukrydd, papríku og gúrkukrydd, raps- og sólkjarnaolía, hveitimjöl, baunaprótein, sýrustillir(edik), bindiefni(metylcellulósi), hveitiglúten, maíssterkja, náttúruleg bragðefni, sítrónutrefjar, salt, bambustrefjar, laukduft, hvítur pipar, sojasósa (sojabaunir, hveiti, salt).

Ofnæmisvaldar í vegan snitsel: Glúten, baunir og soja

Kartöflur (Kartöflur, steinselja, salt, pipar)

Ofnæmisvaldar kartöflur: Enginn

*Val um vegan sósu

Auk meðlætisbars.

ATH. næringargildi er fyrir 100 g af vegan snitsel.

Næringargildi 100g
Orka 255 kkcal
Fita 13g
Þar af mettuð fita 0,8g
Kolvetni 19,6g
Þar af sykur 1,3g
Prótein 13,3g
Salt 0,8g
Trefjar 3,3g

 

Til baka