Vegan bitar með steiktum kartöflum og kokteilsósu

Innihald

Veganbitar vatn, blönduð grænmetisprótein((vatn, grænmetisprótein 7%), soja, hveiti, sólblómaolía, hveitisterkja, salt, náttúruleg bragðefni, járn, B-12), hveitimjöl(hveiti, kalk, niacin, járn, thiamin), kornflögur (7%) (maís, sykur, salt, bygg extract) sólblómaolía, sterkja(bauna, hveiti), grænmetisprótein (2%) (soja, favabaunir), þykkingarefni (methyl cellulósi, krydd, náttúruleg bragðefni, grænmetistrefjar (bauna og sítrus), salt, kryddjurtir, krydd og dextrósi. 

Ofnæmisvaldar í vegan bitum: soja, glúten, baunir

Kartöflur

Ofnæmisvaldar í kartöflum: enginn

Kokteilsósa majónes vegan (repjuolía, vatn, sykur, kartöflusterkja, salt, sinnep (vatn, edik, sykur, sinnepsfræ, salt, krydd, bragðefni), sinnepsduft, krydd, rotvarnarefni (E202, E211, E260),
bindiefni (E415), sýra (E330), litarefni (E160a)), tómatsósa (tómatþykkni, edik, frúktósaríkt maíssíróp, maíssíróp, salt, krydd, laukduft, bragðefni),
sinnep (vatn, edik, sykur, sinnepsfræ, salt, krydd)).

Ofnæmisvaldar kokteilsósa: Sinnep

Ásamt meðlætisbar

ATH næringargildi er fyrir vegan bita

Næringargildi 100g
Orka 2744 kkcal
Fita 15g
Þar af mettuð fita 1,3g
Kolvetni 22g
Þar af sykur 1,3g
Prótein 11g
Salt 0,8g
Trefjar 3,7g

 

Til baka