Ungversk gúllassúpa með skólabollu
Innihald
Ungversk gúllassúpa vatn, ungnautakjöt (13%), kartöflur (5%), tómatar (3%), laukur (2%), paprika (2%), gulrætur (2%), tómatpurré (tómatar, salt), nautakraftur (salt, maltódextrín, gerþykkni, sykur, bragðefni, kartöflusterkja, nautakjötsextrakt, laukduft, karamellusíróp, túrmerik, hvítur pipar), maíssterkja, hvítlaukur, paprikuduft, hvítur pipar, kúmen, cayennepipar, lárviðarlauf, sýrustillir (E330)
Ofnæmisvaldar ungversk gúllassúpa: Enginn
Skólabolla*(vatn, heilkorna rúgur (20%), heilkorna heilhveiti (17%), hveiti, hveitiglúten, þurrkað rúgsúrdeig, rúgmjöl, hveitikurl, repjuolía, maltextrakt úr byggi, salt, ger, þykkingarefni (xantangúmmí), sýrustillir (E262), ýruefni (E471, E472e), mjölmeðhöndlunarefni(askorbínsýra).
Ofnæmisvaldar í skólabollu: Glúten
*Gæti innihaldið snefil af eggjum, mjólk og sesamfræjum.
Auk meðlætisbars.
Næringargildi | 100g | Í skammti |
---|---|---|
Orka | 60 kkcal | 293 kkcal |
Fita | 1g | 4,8g |
Þar af mettuð fita | 0,3g | 1,3g |
Kolvetni | 6,8g | 33,5g |
Þar af sykur | 1,8g | 8,7g |
Prótein | 5,2g | 25,5g |
Salt | 0,6g | 2,9g |
Trefjar | 1,1g | 5,3g |