Salsa kjúklingur með hýðishrísgrjónum
Innihald
Kjúklingalæri (kjúklingur, vatn, salt, sýrustillir (E262, E331), glúkósasíróp, þráavarnarefni (E301), bindiefni (E451, E450))
Ofnæmisvaldar í kjúklingalærum: Enginn
Hýðishrísgrjón
Ofnæmisvaldar í hýðishrísgrjónum: Enginn
Salsasósa (tómatar, salsa sósa (tómatar, tómatmauk, vatn, laukur, jalapeno, tómatsafi, chilli, salt, edik, hvítlaukur, sýra (E509, E330), bindiefni (E415), paprika, krydd), laukur, paprika, grænmetiskraftur (salt, maltódextrín, sterkja, ger, grænmeti (laukur, gulrætur, blaðlaukur), bragðefni, gulrótarsafi, krydd), vorlaukur, kóríander, hvítlaukur, chili pipar, cumin, salt, pipar, kryddþykkni, sólblómaolía, sykur, vatn, svartur pipar, cayenne pipar, engifer, sýrustillir (E330), repjuolía, kryddþykkni)
Ofnæmisvaldar í salsasósu: Enginn
Ostur(mjólk, pálmaolía, kekkjavarnarefni(kartöflumjöl) salt, mjólkursýrugerlar, ostahleypir), salt, mjólkursýrugerlar, ostahleypir)
Ofnæmisvaldar í osti: Mjólk
Nachos (maísmjöl, pálmaolía, salt)
Ofnæmisvaldar í nachos: Enginn
Auk meðlætisbars.
Næringargildi | 100g | Í skammti |
---|---|---|
Orka | 108 kkcal | 437 kkcal |
Fita | 3,9g | 15,8g |
Þar af mettuð fita | 1,5g | 6g |
Kolvetni | 10g | 40,1g |
Þar af sykur | 1,9g | 7,8g |
Prótein | 7,5g | 30,2g |
Salt | 0,8g | 3,4g |
Trefjar | 1,4g | 5,8g |